20 apr Áttu barn á biðlista?
Átt þú barn á biðlista? Er barnið á biðlista eftir leikskólaplássi eða eftir frístundaheimili? Eða er það kannski á biðlista eftir greiningu eða jafnvel sértæku úrræði? Af hverju eru hundruðir barna á biðlistum hjá Reykjavíkurborg? Er það vegna þess að þarfir barna eru ekki settar í forgang...