03 apr Sumaropnun leikskóla í Reykjavík
Foreldrar í Reykjavík geta nú valið hvenær þeir fara í sumarfrí með börnum sínum og sótt um að börnin fari í einn af sex sumaropnunar-leikskólum á meðan þeirra leikskóli er lokaður í júlí. Öll börn munu samt sem áður taka 20 virka daga samfleytt í...