07 nóv Viðreisn býður í fyrsta sinn fram í Reykjanesbæ
Það eru spennandi tímar fram undan hjá Viðreisn á Suðurnesjum. Félagsfundur ákvað í gærkvöldi að bjóða fram undir merkjum Viðreisnar í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Um tímamót er að ræða því þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn býður fram í Reykjanesbæ. Félagsfundurinn var vel sóttur...