Nýr grunnskóli á Bíldudal. Heimavöllur bikarmeistara Vestra. Vatnsveitur og fráveitur. Skólastofur og slökkvistöð. Nemendagarðar og göngustígar. Allt eru þetta dæmi um hvernig framlög fiskeldissjóðs hafa styrkt sveitarfélög á Vestfjörðum síðustu ár til uppbyggingar, aukið lífsgæði og styrkt innviði. En áhrifin eru mun meiri og víðtækari....

Ég var á dögunum við opnun seiðaeldisstöðvar Háafells á Nauteyri. Nauteyri er í Strandabyggð, kvíar félagsins eru að mestu fyrir ströndum Súðavíkurhrepps. Höfuðstöðvarnar á Ísafirði. Móðurfélagið er í Hnífsdal. Slátrunin fer fram í Bolungarvík. Annað dæmi: Á Vestfjörðum eru fjölmargir sambærilega stórir skólar reknir, sem hver...