Gylfi Ólafsson

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum...

1. Mengun á að kosta meira Í fjár­laga­frum­varp­inu fyrir 2018 sem lagt var fyrir Alþingi rétt fyrir stjórn­ar­slit voru lagðar til tvær breyt­ingar á skatt­lagn­ingu á elds­neyti. Ann­ars vegar var lagt til að gjöld verði sam­ræmd milli bens­íns og dísilolíu svo verð þeirra verði svip­uð. Kolefn­is­gjald...

Hún var ekki í öfundsverðri stöðu, nefndin sem ætlað var að koma á sáttum til framtíðar í fiskeldismálum. Málið hefur skapað afar hatramma og svart-hvíta umræðu síðustu misseri, og hagsmunirnir að því er virðist algerlega andstæðir. Nefndin sem skilaði af sér í vikunni náði þó,...