13 maí Öflugri saman
Sameining sveitarfélaga hefur verið gegnumgangandi stef í sveitarstjórnarmálum um áratugaskeið. Sérstaklega stórt átak var gert í upphafi tíunda áratugarins. Árið 1993 voru þannig umdæmanefndir heimamanna sem fengu það hlutverk að gera tillögur að sameiningum og var þá lagt til að sveitarfélögum á landsvísu myndi fækka...