Fréttir & greinar

Falin tækifæri til náms

Í hverjum landshluta skiptir máli að halda úti öflugu skólastarfi. Sveitarfélögin sjá um að reka faglega leik- og grunnskóla þar sem ungviðið tekur gjarnan sín fyrstu skref í félagsþroska og almennu námi. Þá taka við framhaldsskólarnir en þeir eru alls konar og flestir ættu að

Lesa meira »

Spam

Við sem not­um sam­fé­lags­miðla og tölvu­pósta erum orðin leiðin­lega vön svo­kölluðum spam-póst­um. Hug­takið „spam“ er fengið úr ensku og hef­ur því miður ekki fengið betri þýðingu en „rusl-póst­ur“. Spam get­ur bæði þýtt fjöl­póst­ur sem send­ur er mörg­um, en einnig að senda end­ur­tekið sömu skila­boðin í

Lesa meira »

Til hamingju með 19. júní!

Í dag fögn­um við stór­um áfanga í ís­lenskri sögu. Fyr­ir slétt­um 110 árum fengu kon­ur á Íslandi loks­ins kosn­inga­rétt og kjörgengi til Alþing­is. Það var ekki sjálf­gefið og fyrst um sinn var ein­göngu kon­um yfir fer­tugu treyst fyr­ir þess­um aðgangi að lýðræðinu. Á þeim tíma

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Það erfiðasta við ræðulist

Einhvers staðar las ég að það erfiðasta við ræðulist væri að þagna á réttum tíma. Um þennan þröskuld hafa margir fallið, sem kjörnir hafa verið til þess að tala á Alþingi. Sjálfur er ég ekki undanskilinn. En ég hygg að fá dæmi séu um, eins

Lesa meira »

Harma­kvein kórs út­gerðar­manna

Kvótakerfið hvílir á þremur stoðum. Það var sett á til að koma í veg fyrir ofveiði, það tókst. Því var komið á fót til að auka hagkvæmni, það tókst. Þriðja stoðin var að koma á sanngjarnri skiptingu auðlindarentunnar á milli eigenda og notenda, það hefur

Lesa meira »

Veiðigjöldin leið­rétt

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að Alþingi hefur nú til meðferðar frumvarp mitt um breytingu á lögum um veiðigjöld þar sem markmiðið er að tryggja þjóðinni sanngjarnari hlutdeild í ágóðanum af nýtingu á fiskveiðiauðlind sinni. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er hlynntur þessum breytingum

Lesa meira »

Sóun á Al­þingi

Ég er búin að skrifa byrjun þessa pistils fjórtán sinnum. Sex sinnum á hnyttinn hátt, fimm sinnum á alvarlegum nótum og svo þrisvar með myndlíkingum. En ég þarf í raun bara eitt orð til þess að hefja pistilinn, kjarna málið og kveðja: SÓUN. SÓUN upphaf:

Lesa meira »

Ný stjórn Viðreisnar á Akureyri

Velheppnaður aðalfundur Viðreisnar á Akureyri var haldinn fimmtudaginn 29, maí á Múlabergi. Áður en venjuleg aðalfundarstörf hófust var opinn fundur með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem rædd voru ýmis álistamál sem brenna á Akureyringum, svo sem vegasamgöngur, flugvöllurinn og uppbygging ferðaþjónustu á svæðinu,

Lesa meira »

Verkefnastjóri viðburða og grasrótarstarfs

Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja hefur tekið til starfa sem verkefnastjóri viðburða- og grasrótarstarfs á skrifstofu Viðreisnar. Jóhann er 28 ára Hvergerðingur og hefur verið í Viðreisn frá stofnun flokksins. Hann hefur tekið að sér ýmis verkefni fyrir flokkinn, meðal annars var hann kosningastjóri í Suðurkjördæmi

Lesa meira »

Ástareyjan Alþingi

Nýr ís­lensk­ur raun­veru­leikaþátt­ur hef­ur hafið göngu sína á Íslandi. Hann má finna á rás núm­er sautján á öll­um helstu mynd­lykl­um, Alþing­is­rás­inni. Þar geta lands­menn fylgst með hinum ýmsu tilþrif­um þing­manna í ræðustól Alþing­is. Þar er að finna allt það sem ein­kenn­ir gott raun­veru­leika­sjón­varp. Spennu, drama,

Lesa meira »

Brotin stjórnar­and­staða í fýlu

Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35

Lesa meira »

Að­lögun á Austur­velli

„Hvernig er svo dvölin á leikskólanum við Austurvöll?“ var ég spurð í grænmetiskælinum í Bónus þegar ég skrapp heim í helgarfrí. Það er ekki nema von að fólk spyrji enda minnir sú mynd sem gjarnan er dregin upp á samskipti í hópi leikskólabarna. Þarna var

Lesa meira »