
Falin tækifæri til náms
Í hverjum landshluta skiptir máli að halda úti öflugu skólastarfi. Sveitarfélögin sjá um að reka faglega leik- og grunnskóla þar sem ungviðið tekur gjarnan sín fyrstu skref í félagsþroska og almennu námi. Þá taka við framhaldsskólarnir en þeir eru alls konar og flestir ættu að