Frá innri markaði til fullrar aðildar
Aðild Íslands að innri markaði Evrópusambandsins var á sínum tíma mun stærra skref en lokaskrefið þaðan til fullrar aðildar verður. Með því að stíga þetta skref styrkjum við til muna bæði pólitíska og efnahagslega stöðu landsins á nýjum umbrotatímum. Efnahagssamvinna með...