Fréttir & greinar

Aðild Íslands að innri markaði Evr­ópu­sam­bands­ins var á sín­um tíma mun stærra skref en loka­skrefið þaðan til fullr­ar aðild­ar verður. Með því að stíga þetta skref styrkj­um við til muna bæði póli­tíska og efna­hags­lega stöðu lands­ins á nýj­um um­brota­tím­um. Efna­hags­sam­vinna með...

Þótt við viljum örugg­lega fæst fara aftur til þess tíma þegar sam­göngu­bann var normið þá er því ekki að neita að við á þeim tíma varð til mik­il­vægur lær­dómur sem við njótum góðs af. Sveigj­an­legri vinna og aukin fjar­vinna er...

Þingflokkar Samfylkingarinnar, Flokks fólksins, Pírata og Viðreisnar leggja sameiginlega fram frumvarp til að bregðast við stöðu þeirra einstaklinga sem nú stendur til að senda úr landi með fjöldabrottvísun. Þeir leggja til að nýtt ákvæði verði sett til bráðabirgða sem felur...

Nú hafa bæði Sví­ar og Finn­ar sótt form­lega um aðild að NATO. Ástæðan er aug­ljós en staðan í heims­mál­un­um hef­ur leitt til þess að hags­muna­mat þess­ara ríkja breytt­ist. Það má segja að þau hafi verið með nokk­urs kon­ar aukaaðild að...

Fjarvinna jókst til muna á tímum heimsfaraldurs og sóttvarnaaðgerða. Reynslan leiddi af sér nýja hugsun og nálgun um hvar fólk getur unnið vinnuna sína. Til varð skilningur á því að einn fastur vinnustaður sé ekki eina leiðin. Í júlí 2020...

Rík­is­stjórn­ir eru oft gagn­rýnd­ar fyr­ir kosn­inga­fjár­lög. Þá eru út­gjöld auk­in til vin­sælla verk­efna skömmu fyr­ir kosn­ing­ar. Klapp á bakið og all­ir glaðir. En hin hliðin á dæm­inu, sem er ekki jafn vin­sæl, er að afla tekna eða hagræða á móti....

Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það...

Það er með sannri ánægju sem við bjóðum til afmælisveislu laugardaginn kemur, 21. maí kl. 11-13. Við fögnum því að í 6 frábær ár hefur Viðreisn verið sterk og mikilvæg rödd frjálslyndis og réttlætis í samfélaginu. Líkt og síðustu tvö árin...

Sumir segja að það hafi vantað póli­tík í sveitarstjórnarkosningarnar. Framsókn segir aftur á móti að stórsigur hennar endurómi kröfur um breytingar þar sem miðjan fái aukið vægi á kostnað flokka lengst til vinstri og hægri. Í landsmálapólitísku samhengi er þetta einkar áhugavert...

Í gær flutti dómsmálaráðherra frumvarp sitt um útlendingamál á Alþingi. Við erum flest meðvituð um að tugir milljónir manna eru á flótta í heiminum í dag. Myndin er enn skýrari nú þegar stríð er hafið í Úkraínu og milljónir manna...