Fréttir & greinar

Stafræn tækni snertir okkur meira og minna öll í okkar daglega lífi. Þessi tækni færðist mun nær okkur eftir að við flest tókum okkur snjallsíma í hönd. Tæki sem hefur fært okkur nær hvert öðru óháð tengslum og jafnvel án...

Sá, sem á að vera brjóstvörn lýðræðis í heiminum, ræðst á undirstöður þess í heimalandi sínu. Flestir með sæmilega dómgreind átta sig á að maðurinn er galinn. Hverjum dettur þá í hug að kjósa svona mann? Í skoðanakönnunum var allt...

Hvernig getum við bætt umgjörð opinberra útboða þannig að skattfé nýtist sem best? Viðreisn býður til opins fundar í streymi á facebook síðu Viðreisnar, laugardaginn 9. janúar kl. 11-12. Sjá viðburð á Facebook. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og...

Nýtt ár verður árið sem við festum í sessi allan lærdóminn, ávinninginn og allt það jákvæða sem árið 2020 færði okkur þó. Í mínum huga er engin spurning um hvað það var. Samvinna og samstaða var lykillinn að því hvernig...

Þetta er ár sem verður lengi í minnum haft. Margir munu jafn­vel minn­ast þess sem annus horri­bilis. Þetta er árið sem hófst á snjó­flóðum á Flat­eyri og í Súg­anda­firði. Sem betur töp­uð­ust þar ein­ungis ver­ald­legar eignir og mann­björg varð. En umhverfið...

Hví­líkt ár! Við höf­um lesið um harðinda­vet­ur og drep­sótt­ir. Árið byrjaði með snjóflóði og ham­fara­veðri svo vik­um skipti og lauk með aur­skriðum. Bless­un­ar­lega án mann­tjóns. En ég hygg að fæst okk­ar hafi ímyndað sér að á okk­ar dög­um mynd­um við...

Ég viðurkenni fúslega að það var gott að setja punktinn við árið 2020. Ár sem hófst með hvelli, appelsínugulum viðvörunum, hryllilegum slysum og snjóflóði á Flateyri, sem reif upp gömul sár sem munu seint gróa. Þegar við héldum að árið...

Sjóðsöfnun lífeyrisréttinda er styrkasta stoð velferðarkerfisins. Grunnurinn að því var lagður í kjarasamningum fyrir hálfri öld. Á nýju ári stendur það við vatnaskil. Sívaxandi þungi í kröfum stjórnvalda um að lífeyrissjóðir fjármagni óhjákvæmilega skuldasöfnun ríkissjóðs vegna kórónuveirukreppunnar veldur tvíþættri ógn: Önnur...

Þessi heimsfaraldur er þó ekki eini heilsufarsvandinn sem þjóðin glímir við. Ísland glímir við langvarandi geðheilbrigðisvanda. Sjálfsvígstíðni er há, sérstaklega meðal ungra karlmanna, stærstur hluti örorkubóta er vegna geðrænna veikinda og við eigum heimsmetið í notkun þunglyndislyfja. Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu myndi...

Við Íslendingar erum heppin þjóð. Í Bandaríkjunum ráfar ruglaður maður um Hvíta húsið. Hann náðar fjölmarga vini sína (og flestir vinir hans virðast þurfa á sakaruppgjöf að halda) og heldur enn að hann geti snúið við úrslitum kosninga með því...