Fréttir & greinar

Ný stjórn, málefnaráð og alþjóðafulltrúi

Kosið var til embætta á landsþingi Viðreisnar, þann 21. september.   Formaður, varaformaður og ritari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar með 99,4% gildra atkvæða. Alls greiddu 164 atkvæði. Þorgerður hlaut 162 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Daði Már Kristófersson var

Lesa meira »

Framfarir og bætt lífskjör í stjórnmálaályktun Viðreisnar

Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Viðreisn lætur verkin tala“. Þar er lögð sérstök áhersla á hallalausan ríkisrekstur, hlutverk sveitarfélaganna þegar kemur að bættum lífsgæðum fólks, fjárfestingu í geðheilbrigði og að Viðreisn treysti þjóðinni til að taka ákvörðun um áframhald viðræðna við Evrópusambandið. Þorgerður

Lesa meira »

Evrópa er sterkasta vígi frelsisins

Á landsþingi Viðreisnar í gær flutti Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, Evrópuþingmaður og núverandi forseti European Movement International, eldmessu í troðfullum sal um þá heimsmynd sem nú blasir við. Ræða hans var kraftmikil og ástríðufull og minnti okkur á að lýðræði og frelsi eru ekki

Lesa meira »

Við­reisn lætur verkin tala

Sá tími kemur í lífum okkar allra að við höfum náð markmiði sem við settum okkur. Prófgráðan er komin í hús, þú kemur í mark í langhlaupinu eða starfið sem var fjarlægur draumur er nú þitt. Mörg okkar upplifa að ánægjan er skammvinn og við

Lesa meira »

Ein­föld og skiljan­leg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrir­tæki

Meðal áherslumála minna sem ráðherra atvinnumála er að einfalda regluverk og stjórnsýslu, atvinnulífi og neytendum til hagsbóta. Með því að vinda ofan af óþarfa flækjustigi og auka skilvirkni og fyrirsjáanleika í samskiptum hins opinbera og atvinnulífs batnar rekstrarumhverfi fyrirtækja sem aftur ýtir undir vöxt og

Lesa meira »

Áskorun vegna menntastefnu Akureyrarbæjar

Nýr stýrihópur hefur tekið til starfa við endurskoðun Menntastefnu Akureyrarbæjar. Ég óska honum góðs gengis en vona um leið að ný stefna verði ekki aðeins til á blaði, heldur leiðarljós í verki. Menntastefnan 2020–2025 er aðgengileg á heimasíðu Akureyrarbæjar og þar ber ýmislegt á góma.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að geta bara gert eitt í einu

Í umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum

Lesa meira »

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum. Þjónustan sem Konukot hefur veitt þessum jaðarsettu konum undanfarin

Lesa meira »

Menningarstríðið er völundarhús

Ég tók þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins

Lesa meira »

Forgangur í fjárlögum

Fyrir helgi lauk fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Stjórnin var ekki bara mynduð um hefðbundin loforð heldur líka til að leiða fram breytingar. Það kallar á ákvarðanir sem sumar eru erfiðar en er ætlað að stuðla að lækkun verðbólgu og

Lesa meira »

Sam­stillt á­tak um öryggi Ís­lands

Við lifum á tímum þar sem öryggi okkar er ekki sjálfgefið. Árásarstríð Rússlands í Úkraínu, stöðug skemmdarverk, undirróður og netárásir eru alvarlegar áminningar um þá staðreynd að ógnin er ekki afstæð og fjarlæg. Hún er raunveruleg og aðkallandi. Ísland er frjáls og friðsæl eyja en

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ólík viðbrögð við hatri

Í lýðræðisríkjum vilja flestir geta rökrætt án þess að hatur eitri umræðuna. Þegar hatur blossar upp reyna menn því oftast að taka á því áður en það veldur tjóni. En stundum þykir mönnum hentugra að loka augunum. Þögn Þingmaður Miðflokksins talaði nýlega í sjónvarpi um

Lesa meira »