Fréttir & greinar

Verjum frelsið og mann­réttindin

Nú um stundir stendur yfir ný hugmyndafræðileg barátta víða um hinn vestræna heim. Birtingamyndirnar eru ólíkar frá einum stað til annars en þó eru þræðir sem sameiginlegir eru. Í Bretlandi erum við með hinn nýja Umbótaflokk, Í Þýskalandi hefur flokknum AFD vaxið fiskur um hrygg.

Lesa meira »

Tími til kominn að styðja öll fram­úr­skarandi ung­menni

Það hefur lengi verið hefð í sveitarfélögum á Íslandi að styðja íþróttafólk til æfinga og keppni, bæði hér heima og erlendis. Sú hefð hefur skilað miklu t.d. styrkt íþróttalíf, aukið samstöðu og gefið ungu fólki tækifæri til að blómstra. En nú er tími til kominn

Lesa meira »

Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar

Fyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim

Lesa meira »

Takk Miðflokkur

Það er gömul saga og ný að það geta myndast óvæntar tengingar á milli stjórnmálaflokkanna sem skylmast á hinu pólitíska sviði hverju sinni. Dæmin um þetta eru mýmörg. Eitt það óvæntasta í seinni tíð leit dagsins ljós á dögunum þegar Miðflokkurinn tók undir helstu rök

Lesa meira »

Lykillinn að sjálf­bærum rekstri sveitar­fé­laga

Stöðuleikaregla Viðreisnar segir að raunútgjöld hins opinbera megi ekki hækka nema 2% að hámarki á milli ára. Raunútgjöld eru einfaldlega útgjöld umfram verðbólgu. Þannig að ef verðbólga ársins er 5 % þá mega útgjöldin ekki hækka meira en 7% milli ára. Markmiðið er að hemja

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað

„Ef ég væri stjórnmálamaður væri ég skíthræddur við upptöku evru. Það myndi girða fyrir möguleika stjórnmálamanna að úthluta gæðum til vina og vandamanna.“ Þetta voru skilaboð Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims í pallborðsumræðum með forseta ASÍ og framkvæmdastjóra SA á landsþingi Viðreisnar. Fyrirsögn á yfirlitsfrétt Morgunblaðsins

Lesa meira »

Viðreisn er í vinnunni: landsþingsræða Þorgerðar Katrínar

Á landsþingi Viðreisnar flutti formaður flokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, ávarp þar sem hún lagði áherslu á að flokkurinn hefði á undanförnum níu árum sannað sig sem ábyrgur málsvari frjálslyndis, jafnréttis og alþjóðasamstarfs. „Viðreisn er í vinnunni og Viðreisn lætur verkin tala,“ sagði hún og minnti

Lesa meira »

Sterk staða í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga

Það styttist í sveitarstjórnarkosningar og eftir aðeins átta mánuði ganga landsmenn að kjörborðinu. Spennan eykst með degi hverjum og ljóst er að Viðreisn ætlar að láta til sín taka. Flokkurinn á nú fulltrúa í sveitarstjórnum víða um land, ýmist í samstarfi við aðra eða undir

Lesa meira »

Bullandi halla­rekstur í Hafnar­firði

Árshlutauppgjör fyrri hluta ársins sýnir skelfilegan hallarekstur, tæpar tólfhundruð milljónir í mínus. Reksturinn stendur ekki undir afborgunum af lánum sem eru rúmlega tólfhundruð milljónir króna. Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir úr Hafnarfirði. Það er ekki heldur nýtt að bæjarstjórar þessa kjörtímabils reyni að

Lesa meira »

Veisla hjá Viðreisn

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og

Lesa meira »

Fullveldið best nýtt í samstarfi við aðra

Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu og núverandi forseti Alþjóðlegu Evrópuhreyfingarinnar (European Movement International), var sérstakur gestur á landsþingi Viðreisnar. Verhofstadt snerti á mörgum mikilvægum málum í eldræðu sinni. Hann sagði að Ísland væri hluti af Evrópu og ætti heima í sambandi Evrópuríkja að sínu mati.

Lesa meira »

Líflegt hringborð um evrópumálin

Á landsþingi Viðreisnar safnaðist mikill fjöldi saman til að fylgjast með fulltrúum verkalýðsforystunnar, atvinnurekenda og sjávarútvegarins ræða um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að Evrópusambandinu. Hringborðið var skipað Finnbirni Hermannssyni, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims. Umræðum stýrði Sigmar Guðmundsson,

Lesa meira »