Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Ólík viðbrögð við hatri

Í lýðræðisríkjum vilja flestir geta rökrætt án þess að hatur eitri umræðuna. Þegar hatur blossar upp reyna menn því oftast að taka á því áður en það veldur tjóni. En stundum þykir mönnum hentugra að loka augunum. Þögn Þingmaður Miðflokksins talaði nýlega í sjónvarpi um

Lesa meira »

Stöðugleiki skiptir mestu máli

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil

Lesa meira »

Börnin fyrst

Það er ekk­ert dýr­mæt­ara í heim­in­um en börn­in okk­ar. Sjálf er ég svo lán­söm að eiga þrjú börn með eig­in­konu minni. Að vera móðir og að fylgj­ast með börn­un­um mín­um tak­ast á við lex­í­ur lífs­ins eru mestu for­rétt­indi lífs míns. Í haust byrjaði miðju­barnið mitt

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Utanríkispólitíkin hefur nú beinni áhrif á hag heimila, atvinnustefnu og samkeppnisstöðu fyrirtækja en áður. Utanríkisráðherra orðaði það einhvern veginn þannig á dögunum að utanríkispólitíkin væri í reynd stærsta innanlands viðfangsefnið nú um stundir. Á þessari öld hefur heimsmyndin smám saman verið að breytast án þess

Lesa meira »

Manneskjur – ekki hugmyndafræði

Ég á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist

Lesa meira »

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar í rekstri. Það er hvergi rökstutt. Á þessu kjörtímabili fékk bæjarstjórn það verkefni að úthluta lóðum

Lesa meira »

Nýjar leiðir til að auka framboð húsnæðis

Fast­eigna­verð hef­ur hækkað langt um­fram greiðslu­getu margra, sér­stak­lega ungs fólks sem vill festa ræt­ur í borg­inni. Það kall­ar á ný viðbrögð, nýj­ar leiðir og skýr­ari stefnu. Reykja­vík­ur­borg þarf að taka virk­ari þátt í að móta hús­næðismarkaðinn og stuðla að fram­boði þeirra íbúða sem mest eft­ir­spurn

Lesa meira »

Fyrir hvern erum við að byggja?

Eins og fleiri, er ég með augun öðru hvoru á fasteignaauglýsingum. Því oftar sem maður skoðar þessar auglýsingar kemur ein spurning ítrekað upp: Hvað erum við að byggja og fyrir hvern? Hvers vegna kemur varla nokkur ný eign á markaðinn í dag án fataherbergis, innbyggðs

Lesa meira »

Vextir og veður

Það er eðli­legt að sam­töl á milli fólks snú­ist mikið um það sem hef­ur áhrif á okk­ar nán­asta um­hverfi. Íslend­ing­ar tala mikið um veður og veðurfar, enda hef­ur það mik­il áhrif á líf okk­ar. Þannig hef­ur það alltaf verið og verður alltaf. Við stýr­um ekki

Lesa meira »

Beint og milli­liða­laust

Við skulum ekki etja þjóðinni saman. Við skulum ekki gera neitt nema við séum sammála um að gera það. Við skulum ekki tala um umdeild mál því það sundrar þjóðinni og dregur athyglina frá því sem skiptir máli. Við skulum ekki setja erfið mál á

Lesa meira »

76 dagar

Nú hefst rútína á ný hjá grunnskólabörnum á landsvísu og fara næstu vikur í að koma sér inn í vinnulag vetrarins og tileinka sér þekkingu og félagsþroska ásamt því að ganga aftur inn í nærsamfélagið sitt. Fjöldi þeirra daga sem þau hafa verið í burtu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sleggjudómar

Fyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana

Lesa meira »