Fréttir & greinar

Er Ísland fimm stjörnu land?

Nýlega kom fram að Ísland er eitt af dýrustu löndum heims. Þetta verða erlendir ferðamenn varir við á ferðum sínum um landið. Þeir gera því ráð fyrir að svona dýrt land veiti fyrsta flokks þjónustu, bjóði hæstu gæði á gistingu og mat. Auk þess gera

Lesa meira »

Ég segi já!

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er kveðið á um að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu eigi síðar en árið 2027. Heimsókn Ursulu von der Leyen til Íslands hefur endurvakið umræðuna um Evrópumál sem hefur tekið talsvert

Lesa meira »

Bókahreinsanir og fallvalt frelsi

Nýj­asta uppá­tæki re­públi­kana í Flórída­fylki er að hefja bóka­hreins­un í skóla­bóka­söfn­um. Um sex hundruð bæk­ur hafa verið tekn­ar úr um­ferð, sem eiga það sam­eig­in­legt að fjalla um ras­isma, fjöl­breyti­leika eða hinseg­in mál­efni. Meðal þeirra er Dag­bók Önnu Frank, ein áhrifa­mesta bók 20. ald­ar­inn­ar. Með þessu

Lesa meira »

Líflegar umræður um atvinnumál á landsþingi

Á landsþingi Viðreisnar voru hringborðsumræður um atvinnumál og þá atvinnustefnu sem ríkisstjórnin hefur í mótun. Til svara voru Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra. Umræðunni stýrði Sveinbjörn Finnsson, verkfræðingur sem starfar í forsætisráðuneytinu sem aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Í máli Daði Más

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess

Lesa meira »

Viðreisn lætur verkin tala: Landsþing Viðreisnar 2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu á landsþing Viðreisnar, sem haldið verður 20.-21. september á Grand Hóteli, Reykjavík. Ef þú vilt taka þátt á þinginu og bjóða þig fram til embætta, þá þarftu að vera félagsmaður, að minnsta kosti viku fyrir þing, laugardaginn 13. september kl.

Lesa meira »

Sítengd og stimpluð

Frá því að ég las bókina Sapiens eftir Yuval Noah Harari hef ég oft velt fyrir mér pælingu hans um tækniframfarir. Hann bendir á að uppfinningar á borð við þvottavélina, ryksuguna, farsímann, veraldarvefinn og tölvupóstinn hafi átt að einfalda lífið og gefa okkur meiri tíma

Lesa meira »

Trump og Pútín

Þegar leiðtog­ar Banda­ríkj­anna og Rúss­lands hitt­ast þá eru það stórtíðindi. Heims­byggðin fylg­ist með Pútín og Trump funda og stjórn­mála­skýrend­ur greina hver niðurstaða fund­ar­hald­anna er. Rýnt er val á fund­arstað, lesið í handa­bönd og lík­ams­tján­ingu og þær yf­ir­lýs­ing­ar sem gefn­ar eru í fram­haldi af fund­in­um. Meira

Lesa meira »

Tími ábyrgra aðgerða í útlendingamálum

Í stafla ókláraðra mála þegar Alþingi hætti störf­um í sum­ar lá frum­varp um breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um. Mik­il­væg­ar breyt­ing­ar náðu því miður ekki að verða að lög­um vegna málþófs. Á þessu ber Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mesta ábyrgð, eins og all­ir vita. Frum­varpið verður þess vegna lagt aft­ur fram

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að

Lesa meira »

Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Evrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar

Lesa meira »

Regnboginn á milli fjallanna

Gleðigangan var haldin um helgina með öllum sínum töfrum og litadýrð. Hinsegin dagar minna okkur öll á að frelsi er aldrei sjálfgefið. Það er afrakstur baráttu, hugrekkis og samstöðu – og það krefst þess að við stöndum vörð um það á hverjum degi. Á Íslandi

Lesa meira »