Fréttir & greinar

Ingi Þór Ágústsson, Alþingiskosningar 2021, Norðausturkjördæmi NA 7 sæti Viðreisn

Sveigjanleg þjónusta er málið fyrir okkur er við eldumst

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati.  Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans.  Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra

Lesa meira »
Dóra Sif Tynes Alþingiskosningar 2021 Reykjavík norður RN 9 sæti Viðreisn

Tölum um Evrópu­sam­bandið

Í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir hefur lítið verið talað um afstöðu flokka til samtarfs við Evrópuþjóðir, hvort heldur er á grundvelli EES samningsins eða Evrópusambandsins. Það eina sem hefur dregið til tíðinda í þessum efnum er að foringi eins flokks sem flokkaður er til

Lesa meira »
Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir

Þegar litlu málin verða stóru málin

Þú startar bílnum og án aðvörunar heyrast háværar rökræður stjórnmálafólks úr útvarpinu. Það er á dagskrá dægurþáttur þar sem ræða á málefnum líðandi stundar. Tala um stóru málin. Þú keyrir úr stæðinu og skiptir um stöð í slíku offorsi að snúningstakkinn losnar nánast af. Þú

Lesa meira »

Amma mín og bensíndælan

Amma mín reykti pípu sem var brotin og þurfti hún að teipa hana saman reglulega. Það þurfti mikið átak að fá ömmu mína til að eyða pening í sjálfa sig. Amma mín nýtti allt sem nýta mátti og lagði fyrir þann litla pening sem henni

Lesa meira »

Eirík Björn á þing

Eitt af því ánægjulega eftir langan tíma í pólitík er að kynnast öflugu fólki um allt land. Sumir eru eftirminnilegri en aðrir. Það á við um Eirík Björn Björgvinsson oddvita Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Ég kynntist Eiríki Birni fyrst þegar hann var bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. Ég var

Lesa meira »
Dušanka Kotaraš Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi NA 12 sæti Viðreisn

Flóttamaður verður íslenskur frambjóðandi

Kæru kjósendur, ég heiti Dusanka Kotaras og skipa 12. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Ég ætla að segja aðeins frá mér og minni upplifun á Íslandi en ég kom til landsins sem flóttamaður ásamt fjölskyldu minni og fimm öðrum fjölskyldum. Ég er 54 ára

Lesa meira »

Hvernig allt á að verða betra

Ég er í framboði og á undanförnum vikum þá hef ég þónokkuð oft bæði fengið spurninguna og séð spurningar sem eru eitthvað á þessa leið: Hvernig ætlið þið að gera allt betra? Ég hef reynt að svara þessu eins og best verður á kosið hverju

Lesa meira »

Ís­land, land fá­keppninnar

Það sem skiptir felst heimili landsins miklu máli er aukinn kaupmáttur og auknar ráðstöfunartekjur. Stærstu útgjaldaliðir heimila eru skattar, fasteignalán eða leiga, vextir, dagvara og tryggingar. Því miður höfum við tekið þá ákvörðun að hamla raunverulegri samkeppni á flestum sviðum með því að halda í

Lesa meira »

Öll mál eru jafnréttismál

Ísland trónir efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum, um kynjajafnrétti. Það höfum við gert í rúman áratug. Af þessu getum við verið stolt. Tölur um kynbundið ofbeldi, kjör kvennastétta og fleira segja okkur hins vegar að við höfum ekki enn náð landi. Ísland fyrirmynd

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Drifkraftur nýrra lausna í loftslagsmálum

Hugmyndir kvikna í kolli fólks. Ekki hjá stofnunum, bönkum, sjóðum, fjárfestum eða fyrirtækjum. Góð hugmynd að lausn á vandamáli, bættum ferlum, vörum eða þjónustu getur hins vegar verið gullsígildi fyrir samfélagið. Þá koma þessir aðilar til skjalanna. Dæmi um mikilvægi hugmynda eru þær sem snúa

Lesa meira »
Ingunn Heiða Ingimarsdóttir Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður Rs 5 sæti Viðreisn

Velkomin heim

Fjölskylda mín ákvað að snúa heim eftir að hafa búið í Englandi í rúm tvö ár. Þar sem okkur hafði ekki órað fyrir að heimsfaraldur myndi snúa veröldinni á hvolf höfðum við fengið okkur hund í Englandi. Þegar ákvörðunin um að snúa til Íslands var

Lesa meira »

Tryggjum niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu

Þann 9. september síðastliðinn birti heilbrigðisráðuneytið tvær áfangaskýrslur um óbein áhrif af Covid-19. Það þarf í sjálfu sér ekki að koma mikið að óvart að úr þessu má lesa að geðheilbrigði þjóðarinnar hefur farið versnandi. Sérstaklega er tekið fram að faraldurinn hafi haft afgerandi neikvæð

Lesa meira »