Fréttir & greinar

Grípum tækifærin í menntun og nýsköpun

Eft­ir þungt efna­hags­legt högg sem fylgdi heims­far­aldri hef­ur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fjölga stoðum at­vinnu­lífs­ins og styrkja þannig lands­hag. Flest­ir átta sig á því að það fel­ast hætt­ur í því að treysta ein­göngu á fáar at­vinnu­grein­ar. Það ger­ir okk­ur sem þjóð ber­skjaldaða,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sann­girni í gæsa­löppum

Ílýðræðissamfélagi leitast menn jafnan við að leggja réttlæti eða sanngirni til grundvallar lagasetningu. Eðli máls samkvæmt geta menn verið ósammála um hvað telst vera réttlátt og sanngjarnt. Þessi hugtök er því ekki unnt að reikna út í excelskjali. Almenn umræða er helsti leiðarvísirinn fyrir löggjafann

Lesa meira »

Það er kosið um fram­tíðar­sýn fyrir Ís­land

Oft er talað um það á vettvangi stjórnmálanna að stöðugleiki sé mikilvægur. Þetta heyrist ekki síst núna af hálfu ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Stöðugleiki er grundvallarþáttur en hann má þó ekki vera réttlæting fyrir að styðja ekki hagsmuni almennings. Þá er stöðugleikinn ekki orðinn annað en skjól

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Aukum jöfnuð í sam­fé­laginu

Til að koma á auknum jöfnuði í samfélagið þurfum við að koma á efnahagslegum stöðugleika sem er varanlegur til framtíðar. Efnahagslegur óstöðuleiki er ein helsta ástæða þess að félagsleg úrræði og kerfi hafa ekki náð að byggjast upp og festa sig í sessi hjá okkur

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Drifkraftur nýrra lausna í loftslagsmálum

Hugmyndir kvikna í kolli fólks. Ekki hjá stofnunum, bönkum, sjóðum, fjárfestum eða fyrirtækjum. Góð hugmynd að lausn á vandamáli, bættum ferlum, vörum eða þjónustu getur hins vegar verið gullsígildi fyrir samfélagið. Þá koma þessir aðilar til skjalanna. Dæmi um mikilvægi hugmynda eru þær sem snúa

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar

Um­hugsunar­efni

Fyrsta frétt RÚV kvöld eitt í síðustu viku var svar Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við þeirri þungu umræðu sem nú fer fram um ófullnægjandi húsnæði geðdeildar Landspítala. Af alkunnri ábyrgðartilfinningu fyrir embætti sínu sagði heilbrigðisráðherra við þjóðina að það væri umhugsunarefni að forverar hennar í ráðherrastólnum

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Helgaði tilgangurinn meðalið?

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar

Stöðug­leiki fyrir heimilin

Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki sé það orð sem mest er notað í þessari kosningabaráttu. En það eru ekki allir að tala um það sama þótt þeir noti sama orðið. Pólitískur stöðugleiki er vissulega mikilvægur. Það skiptir máli að ríkisstjórnir sitji stöðugar

Lesa meira »

Við­reisn fyrir okkur öll!

Úrslit þingkosninga 25. september eru svo ótrúlega mikilvæg fyrir margra hluta sakir. Það skiptir sköpum fyrir samfélag okkar hverjir sitja við völd, hvaða viðhorf eru ríkjandi og hver forgangsröðun verkefna er. Samtal og samstarf ríkis og sveitarfélaga skiptir máli Fyrir nærsamfélagið, sveitarfélögin skiptir þetta meira

Lesa meira »

Færum valdið nær fólkinu

Val er grundvallarforenda frelsis. Því fleiri raunhæfum valkostum sem einstaklingurinn stendur frammi fyrir, því meira er frelsi hans. Þessi hugsun á við alla þætti mannlífs, ekki síst búsetu. Í frjálslyndu samfélagi þarf fólk að hafa raunhæfa valkosti um hvar það býr sér heimili. Til að

Lesa meira »

Rétturinn til að deyja

Það liggur fyrir okkur öllum að deyja og þökk sé læknavísindunum lifum við lengur en áður. Hin hliðin á þessari þróun vísindanna er að stundum er lífið búið áður en við deyjum. Spurningin er því orðin aðkallandi hvort við sjálf eigum að hafa eitthvað um

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Betur vinnur vit en strit

Íslenskt atvinnulíf hefur löngum einkennst af fábreytni sem hefur leitt til þess að hagur okkar hefur um of ráðist af árferði til sjávar og sveita. Hagkerfið er auðlindadrifið. Sjávarútvegur, orkufrekur iðnaður og nú síðast ferðaþjónusta hafa verið hinar stóru greinar. Gallinn við þetta er sá

Lesa meira »