Fréttir & greinar

Það sem við segjum er það sem við erum

Hugleiðing um frelsi, ábyrgð og mátt orða í lýðræðissamfélagi. Við lifum á tímum þar sem kröfur á fólk og álag í lífinu er gríðarlegt. Flestir þekkja þá tilfinningu að sjá vart fram úr eigin verkefnum á meðan lífið þeytist hjá og við fljótum bara með

Lesa meira »

Viðreisn býður í fyrsta sinn fram í Reykjanesbæ

Það eru spennandi tímar fram undan hjá Viðreisn á Suðurnesjum. Félagsfundur ákvað í gærkvöldi að bjóða fram undir merkjum Viðreisnar í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Um tímamót er að ræða því þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn býður fram í Reykjanesbæ. Félagsfundurinn var vel

Lesa meira »

Fimm skip­stjórar en engin við stýrið

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Þrátt fyrir óvissu í efnahagslífinu, þrátláta verðbólgu og háan

Lesa meira »

Vest­firðir gull­kista Ís­lands

Vestfirðir eru gullkista. Þrátt fyrir að vera með minna en 10% flatarmáls landsins, eru 30% strandlengju Íslands á Vestfjörðum, og nær helmingur allra fjarða landsins eru í fjórðungnum. Það er því ekki skrýtið að saga Vestfjarða og hagsaga Vestfjarða er saga sjávarins—eða réttara sagt samspils

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Hvernig líst þér á pólitíkina? Þannig spurði einn af vinum mínum til áratuga á dögunum. Ég svaraði því til að mér litist harla vel á hana. Aðallega vegna þess að nýja ríkisstjórnin væri frjálslynd og hlutfallið milli orða og athafna hefði færst nær jafnvægi. Ég

Lesa meira »

Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi

Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir. Hingað

Lesa meira »

Verður kosið í Sjávarbyggð árið 2026?

Ég var á dögunum við opnun seiðaeldisstöðvar Háafells á Nauteyri. Nauteyri er í Strandabyggð, kvíar félagsins eru að mestu fyrir ströndum Súðavíkurhrepps. Höfuðstöðvarnar á Ísafirði. Móðurfélagið er í Hnífsdal. Slátrunin fer fram í Bolungarvík. Annað dæmi: Á Vestfjörðum eru fjölmargir sambærilega stórir skólar reknir, sem

Lesa meira »

Óbæri­legur ómögu­leiki ís­lenskrar krónu

Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við

Lesa meira »

Tempóvandinn og tungumálið

Ég hef verið hugsi yfir viðtali við grunnskólakennara með áratugareynslu sem lýsir undanhaldi íslenskunnar í kennslustofunni. Hnignun málskilnings og orðaforða sem hún hefur fylgst með um árabil. Raunveruleikinn, að hennar mati, er sá að kennarar þurfi að einfalda mál sitt og umorða setningar svo að

Lesa meira »

Viðreisn í Mosfellsbæ: Uppstilling fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar

Félagsfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ, sem haldinn var 30. október, samþykkti einróma tillögu stjórnar um að notast við uppstillingu á lista Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Viðreisn er með einn bæjarfulltrúa af 11 í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og myndar meirihluta ásamt Framsókn og Samfylkingu. “Þetta

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun

Lesa meira »