
Skýr stefna í varnar- og öryggismálum
síðustu viku kynnti ég í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum. Stefnan byggist á vandaðri skýrslu samráðshóps þingmanna. Nýr veruleiki kallar á endurmat Það er eðlilegt að spurt sé hvers vegna þörf sé á sérstakri stefnu í varnarmálum. Svarið liggur í því









