Fréttir & greinar

Skýr stefna í varnar- og öryggismálum

 síðustu viku kynnti ég í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum. Stefnan byggist á vandaðri skýrslu samráðshóps þingmanna. Nýr veruleiki kallar á endurmat Það er eðlilegt að spurt sé hvers vegna þörf sé á sérstakri stefnu í varnarmálum. Svarið liggur í því

Lesa meira »

Sorg þeirra er okkar sorg

„Okkur er orða vant, Íslendingum öllum, þegar við í dag enn horfumst í augu við afleiðingar miskunnarlausra náttúruhamfara. En um leið finnum við hvað við erum nákomin hvert öðru. Hve þétt við stöndum saman þegar raunir ber að höndum. Við erum nú hverja stund með

Lesa meira »

Þegar krónur skipta meira máli en vel­ferð barna

Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Draghi-skýrslan og veik­leikar Ís­lands

Fyrir um ári kom út stór skýrsla um samkeppnishæfni Evrópu sem í daglegu tali er köllum Draghi-skýrslan, eftir aðalhöfundi hennar, Mario Draghi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Skýrslan dregur fram margvíslega veikleika í samkeppnishæfni atvinnulífs Evrópusambandsins og leggur til aðgerðir til að bregðast við þeim. Hér á

Lesa meira »

Áskoranir

Undanfarnar vikur hafa okkur borist ýmsar fregnir og ekki allar jákvæðar. Verksmiðja PCC á Bakka í Norðurþingi hefur átt við rekstrarörðugleika að etja, flugfélagið Play hætti starfsemi og nú síðast hefur bilun í verksmiðju Norðuráls á Grundartanga valdið óvissu um störf hundraða íbúa á Akranesi

Lesa meira »

Konur Ís­lands og alþjóðakerfið í takt

Fimmtíu ár eru í dag liðin frá kvennafrídeginum, atburði sem enginn efast lengur um að hafi markað þáttaskil í kvenfrelsisbaráttu á Íslandi. Þann dag lögðu konur niður störf, söfnuðust saman og kröfðust jafnréttis og virðingar. Um 90% kvenna á Íslandi gengu út til að sýna

Lesa meira »

Til hamingju með 24. októ­ber

Í dag 24. október 2025 er hálf öld liðin frá því að íslenskar konur lögðu niður störf og vöktu athygli á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi viðburður er ljóslifandi í hugum margra en fyrir þau okkar sem upplifðu hann ekki er þessi dagur í sögulegu samhengi

Lesa meira »

Ný stjórn kjörin á Akranesi

Vel heppnaður aðalfundur Viðreisnar á Akranesi var haldinn miðvikudaginn 22. október síðastliðinn. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar í kjördæminu ávarpaði fundinn áður en formleg aðalfundarstörf hófust. Líflegar umræður voru á fundinum og greinilegt að mikill hugur er í Viðreisnarfólki á Akranesi. Ný stjórn var kjörin

Lesa meira »

Viðreisn stækkar hópinn

Þingflokkur Viðreisnar hefur ráðið Söndru Sigurðardóttur, fráfarandi framkvæmdastjóra HK, til starfa sem framkvæmdastjóra þingflokks. Sandra er menntuð íþrótta- og heilsufræðingur ásamt því að vera með MBA gráðu, en hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Hún hefur starfað sem þjálfari, við leikskóla og grunnskóla, sinnt eigin

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Ný heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín

Lesa meira »

Árborg: Uppstillinganefnd kjörin

Á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu var kjörin uppstillingarnefnd, sem mun sjá um að stilla upp á lista Viðreisnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Þetta verður í fyrsta sinn sem Viðreisn býður fram, í eigin nafni, í Árborg. Kjörin voru Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson

Lesa meira »

Leiðtogakjör í Reykjavík

Fjölmennur félagsfundur Viðreisnar í Reykjavík samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta á fundi sínum þann 22. október að fara í leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Það felur í sér að kosið verður um fyrsta sætið í prófkjöri en uppstillinganefnd mun stilla upp í önnur sæti. Natan Kolbeinsson

Lesa meira »