Fréttir & greinar

Betri hellir, stærri kylfur?

Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja. Í

Lesa meira »

„Fór í út­kall“

Á dögunum heimsótti ég Landsbjörgu ásamt þingflokki Viðreisnar. Við áttum góðan fund þar sem rætt var um verkefni, áskoranir og framtíð björgunarsveitanna. En það sem eftir stendur í huganum er ein lítil saga – og eitt skilti. Sjálfboðaliðar víðs vegar um landið þurfa að stökkva

Lesa meira »

Verum meira eins og amma

Ég las hvatningarorð Bubba Morthens hér í blaðinu um helgina. Ég meðtók skilaboðin og tók þau til mín. Ákall Bubba er til okkar allra. Að standa vörð um tungumálið okkar og gæta þess að það fjari ekki út. Ég á ömmu minni á Flateyri margt

Lesa meira »

Viðreisn á Vestfjörðum stofnað

Stofnfundur Viðreisnar á Vestfjörðum var haldinn á Dokkunni, brugghúsi í gær, miðvikudaginn 15. október. Sigmar Guðmundsson, ritari Viðreisnar og María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar í kjördæminu voru viðstödd fundinn. Í stjórn félagsins voru kosin Valur Richter formaður, Magnús Ingi Jónsson, Thelma Dögg Theodórsdóttir, Vigdís Erlingsdóttir

Lesa meira »

Köld kveðja á kvennaári

Í ár eru 50 ár frá því að konur gengu út og sögðu hingað og ekki lengra, við krefjumst jafnréttis og það strax. Þetta var dagurinn sem hjól íslensks atvinnulífs stöðvuðust því konur lögðu niður störf. Formæður okkar sýndu hversu mikilvægar þær væru á vinnumarkaði

Lesa meira »

Krónupíning for­eldra er engin lausn

Nú liggja fyrir í samráðsferli tillögur um breytingar á leikskólastarfi Reykjavíkurborgar. Tillögurnar varða skráningu á dvalartíma barna, breytt skipulag leikskólans og nýja gjaldskrá sem byggir á tekjutengingum og refsingu fyrir foreldra sem þurfa fulla vistun. Við í Viðreisn viljum frekar hvetja fólk áfram í stað

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Við svona kannski höfum ákveðið

„Við svona kannski höfum ákveðið að búa með krónunni og því umhverfi sem er á Íslandi.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Róberts Wessmans forstjóra Alvotech í pallborði á ársfund SA á dögunum. Áður hafði formaður SA gagnrýnt stjórnvöld fyrir skilningsleysi á rekstri fyrirtækja og sagt

Lesa meira »

Lífs­björg okkar er í veði

Svona komst Geir Hallgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, að orði í ávarpi til þjóðarinnar í Morgunblaðinu þann 15. október 1975. Tilefnið var að á miðnætti hafði reglugerð um 200 sjómílna fiskveiðilögsögu Íslands tekið gildi en Matthías Bjarnason, þáverandi sjávarútvegsráðherra, undirritaði reglugerðina þá um sumarið. Mánuði eftir að

Lesa meira »

Hið íslenska hundaflaut

Það sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen).

Lesa meira »

Lífs­björg okkar er í veði

Svona komst Geir Hallgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, að orði í ávarpi til þjóðarinnar í Morgunblaðinu þann 15. október 1975. Tilefnið var að á miðnætti hafði reglugerð um 200 sjómílna fiskveiðilögsögu Íslands tekið gildi en Matthías Bjarnason, þáverandi sjávarútvegsráðherra, undirritaði reglugerðina þá um sumarið. Mánuði eftir að

Lesa meira »

Takk Framsókn

Það þykir almennt vera góður siður að þakka fólki fyrir það sem þakka ber. Í síðasta pistli mínum á þessum vettvangi bar ég Miðflokknum kærar þakkir fyrir að koma til liðs við málstað okkar Viðreisnarfólks um hversu óhentugur gjaldmiðillinn okkar er. Það þykir líka vera

Lesa meira »