Fréttir & greinar

Frá torfkofum til tæki­færa

Pólitík er vettvangur hugmynda. Þegar ég hlusta á þá sem segja að hlutverk stjórnmálafólks sé fyrst og fremst að setja súrefnisgrímuna á okkur sem þjóð og láta aðra liggja milli hluta, skynja ég skammsýni og ótta. Og kannski líka ákveðna tækifærismennsku. Þrátt fyrir hávær orð

Lesa meira »

Ég þori að veðja

Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því

Lesa meira »

Margar ís­lenskur

Ég tilheyri því örbroti mannkyns sem hef íslensku að móðurmáli. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt og ekki síst bara soldið skemmtilegt. Við sem tilheyrum þessu örbroti erum flest, held ég, nokkuð montin af þessari sérstöðu okkar og finnst mikilvægt að leggja rækt við

Lesa meira »

Á að tak­marka samfélagsmiðlanotkun barna?

Ég var að skrolla í símanum um daginn og rakst þar á myndband. Umhyggjusamur faðir var mættur í dyragætt sonar síns sem var að fara að sofa. Hann býður góða nótt og segir: „Elskan mín, mundu svo að í horninu er kassi með klámfengnu efni

Lesa meira »

Frelsi fylgir á­byrgð

Frelsi á Íslandi á sér djúpar rætur og er óaðskiljanlegur þáttur í sjálfsmynd þjóðarinnar. Frá landnámsöld til okkar tíma hefur hugmyndin um frelsi þróast og það er margt í sögu Íslands sem hefur mótað afstöðu Íslendinga til frelsis. Frelsið endurspeglast m.a. í lýðræðishefðum, réttindum einstaklinga

Lesa meira »

Prófkjör hjá Viðreisn í Kópavogi

Fjölmennur félagsfundur Viðreisnar í Kópavogi samþykkti í gærkvöldi að halda prófkjör um fyrstu þrjú sæti á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Með þessari ákvörðun leggja félagsmenn áherslu á lýðræðislega þátttöku og vilja byggja upp sterkt og öflugt framboð sem endurspeglar breidd og metnað

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Skortur á skilningi

„Formaður Samtaka atvinnulífsins segir stjórnvöld skorta skilning á fyrirtækjarekstri og að stefna þeirra sé atvinnulífinu skaðleg.“ Þannig lýsti RÚV boðskap Jóns Ólafs Halldórssonar á ársfundi SA fyrir réttri viku. Bergmál Ársfundarræða formannsins var eins og bergmál af auglýsingaherferð SFS fyrr á þessu ári. Þar gengu

Lesa meira »

Uppstilling í Garðabæ

Viðreisn í Garðabæ ákvað einróma á félagsfundi sínum á þriðjudag, að uppstilling verði notuð til að raða á lista í komandi sveitarstjórnarkosningum, þann 16. maí 2026. Þetta verður í annað sinn sem Viðreisn býður fram lista til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ. Fundurinn var vel sóttur af

Lesa meira »

Skuldin við út­hverfin

Að ganga og hjóla um efri byggðir borgarinnar er dásamlegt. Nýir stofnstígar fyrir gangandi og hjólandi hafa dregið okkur íbúa efri byggða út að njóta útivistarsvæða. Gjörbreyting hefur orðið á örfáum árum á fjölda þeirra sem á hverjum degi nota þessa mikilvægu innviði. Þó ég

Lesa meira »

Blessað Evrópusambandið

Ef ég myndi segja þér að það væri möguleiki á því að lækka vextina á láninu þínu, matarkarfan þín væri ódýrari, þú gætir stundað viðskipti við stóra trausta erlenda banka, þú þyrftir ekki að borga tolla af því sem þú pantar þér á netinu, þú

Lesa meira »

Ofbeldislaust ævikvöld

Í kjördæmaviku fáum við tækifæri til að ferðast um kjördæmið og eiga dýrmæt samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. Dagarnir eru fjölbreyttir, allt frá fundum með kjörnum fulltrúum sveitarfélaga yfir í dýrmæt samtöl í beitningaskúrum, í heita pottinum eða í sjoppunni. Í

Lesa meira »