Fréttir & greinar

Barna­fjöl­skyldur í Reykja­vík eiga betra skilið

Sem ráðherra jafnréttismála og þingmaður Reykvíkinga þótti mér áhugavert að fylgjast með nýjasta útspili meirihlutans í borginni. Nú á að stytta dvalartíma barna, festa skráningarskyldu í sessi og hækka gjaldskrár fyrir heilsdagsvistun. Leikskólavandinn Vandi leikskólakerfisins er auðvitað flóknari en svo að hann verði leystur með

Lesa meira »

Staða bænda styrkt

Í dag birtust í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á búvörulögum sem ég hyggst mæla fyrir nú á haustþingi. Með frumvarpinu er lagt til að fyrirtækjum í eigu eða undir beinum yfirráðum bænda verði heimilt að eiga með sér samstarf um afmarkaða þætti, þrátt fyrir

Lesa meira »

Prófkjör í janúar í Hafnarfirði

Á fjölmennum félagsfundi Viðreisnar í Hafnarfirði  í gær var samþykkt með afgerandi meirihluta að efstu tvö sæti á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar 2026 verði valin í bindandi prófkjöri í janúar. Það kom skýrt fram í máli félagsmanna að þeir töldu þetta bestu leiðina til að

Lesa meira »

Ár­borg – spennandi kostur fyrir öll

Byggjum upp samfélag með fjölbreyttum atvinnutækifærum fyrir alla – óháð aldri, kyni, færni eða menntun. Sveitarfélagið Árborg stendur á tímamótum. Með ört vaxandi íbúafjölda og fjölbreyttum samfélagslegum þörfum er nauðsynlegt að skoða atvinnutækifæri innan sveitarfélagsins. Það er að mínu mati grundvöllur áframhaldandi þróunar að hafa

Lesa meira »

Tökum á glæpa­hópum af meiri þunga

Skipulögð glæpasamtök eru ógn við samfélagið allt. Þau grafa undan kerfinu. Kosta ríkissjóð mikið, skerða samkeppnishæfni heiðarlegra fyrirtækja og ógna öryggi okkar allra. Aðgerðir lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi undanfarna mánuði hafa vakið athygli. Stefna ríkisstjórnarinnar er enda skýr í þessum efnum: Við munum taka á

Lesa meira »

Eitt ei­lífðar smá­blóm

Í liðinni viku sat ég allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðherra og fulltrúi Íslands. Dagskráin var þéttskipuð frá morgni til kvölds, og allar vökustundir nýttar til að mynda tengsl, eiga samtal, lesa salinn, koma sjónarmiðum okkar á framfæri, skilja betur önnur sjónarmið og verja hagsmuni Íslands.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Verðfall í búð reynslunnar

Fyrir kosningarnar 2013 héldu forystumenn Framsóknar og sjálfstæðismanna því fram að krónan væri ekki vandamál. Allt ylti á hinu: Hverjir stjórnuðu. Í samræmi við það var boðskapurinn einfaldur: Fengju þeir umboð til að setjast við ríkisstjórnarborðið fengi þjóðin á móti stöðugan gjaldmiðil án verðtryggingar með

Lesa meira »

Málefni hælisleitenda

Nýverið mælti dómsmálaráðherra á Alþingi fyrir máli er varðar breytingar á lögum um útlendinga. Frumvarpið er nú lagt fram lítillega breytt frá síðasta þingi en meðferð þess lauk ekki fyrir þinglok. Í frumvarpinu eru í stórum dráttum þrjú nýmæli, þ.e.: a) Heimilt verður að afturkalla

Lesa meira »

Viðreisn býður fram í Árborg

Það eru spennandi tímar framundan þegar Viðreisn býður í fyrsta sinn fram í eigin nafni í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu þann 29. september var formlega samþykkt að boðið verði fram til næstu sveitarstjórnarkosninga í Árborg undir merkjum Viðreisnar. Þetta markar

Lesa meira »

Verjum frelsið og mann­réttindin

Nú um stundir stendur yfir ný hugmyndafræðileg barátta víða um hinn vestræna heim. Birtingamyndirnar eru ólíkar frá einum stað til annars en þó eru þræðir sem sameiginlegir eru. Í Bretlandi erum við með hinn nýja Umbótaflokk, Í Þýskalandi hefur flokknum AFD vaxið fiskur um hrygg.

Lesa meira »

Tími til kominn að styðja öll fram­úr­skarandi ung­menni

Það hefur lengi verið hefð í sveitarfélögum á Íslandi að styðja íþróttafólk til æfinga og keppni, bæði hér heima og erlendis. Sú hefð hefur skilað miklu t.d. styrkt íþróttalíf, aukið samstöðu og gefið ungu fólki tækifæri til að blómstra. En nú er tími til kominn

Lesa meira »

Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar

Fyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim

Lesa meira »