Fréttir & greinar

Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því,...

Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Viðreisn...

Þó nokkur tími er liðinn síðan bæjarstjóri skrifaði undir viljayfirlýsingu þess efnis að nýtt húsnæði Tækniskólans skyldi rísa á hafnarsvæðinu við hliðina á Hafró. Um þetta mál náðist þverpólitísk samstaða og ljóst að koma Tækniskólans yrði lyftistöng fyrir allt iðn...

Þetta er rosalega einfalt: Við bara bönnum það sem er hættulegt og leyfum það sem er öruggt. Störf alþingismanna væru mjög auðveld ef þetta væri raunin. En ef bannstefnan virkar, hvers vegna deyja þá margir tugir einstaklinga á ári, fyrir aldur...

Síðasti þjóðarpúls Gallup sýnir að tiltölulega litlar breytingar á fylgi flokka geta haft veruleg áhrif á hvers konar ríkisstjórn verður unnt að mynda að kosningum loknum. Tvennt vekur einkum athygli í stöðunni eins og sakir standa: Annað er að VG þarf aðeins...

Það blasir við að ríkið mun stíga inn í þann kjarasamning sem er að fæðast í karphúsinu. Væntanlega verða þetta ekki 25 milljarðar á ári í millifærslukerfin eins og verkalýðshreyfingin talaði fyrst um en bara helmingurinn af þeirri upphæð kallar...

Í síðustu viku heimsótti þingflokkur Viðreisnar grunnskóla og framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum. Að auki áttum við frábæran fund með fulltrúum allra fagstétta innan Kennarasambandsins. Tónninn var þungur. Allar fagstéttir voru sammála um að ekki væri hægt að halda...

Eft­ir ný­af­staðna kjör­dæm­a­viku sem þing­flokk­ur Viðreisn­ar nýtti í heim­sókn­ir og sam­töl við stjórn­end­ur og starfs­fólk fjölda heil­brigðis­stofn­ana og mennta­stofn­ana stend­ur eft­ir þakk­læti vegna alls þess öfl­uga fag­fólks sem held­ur þess­um mik­il­vægu kerf­um okk­ar uppi. En varnaðarorðin heyrðust líka hátt og...

Ísland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði...

Ég hef ekki farið í felur með þá skoðun mína að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag er áfengis- og vímuefnavandinn. Við sem samfélag erum merkilega áhugalaus gagnvart þeirri staðreynd að um 100 einstaklingar deyja árlega...