Fréttir & greinar

Manstu eftir að hafa gert mistök af einhverju tagi? Til dæmis gengið illa í prófi og upplifað skömm eða vonleysi, eða fundist þú ekki geta eða vita neitt? Manstu eftir að hafa refsað þér í huganum og talað niður til...

Við í Viðreisn lögðum frá upphafi áherslu á jákvæða og öfgalausa kosningabaráttu. Okkur líður sjálfum betur þannig og við fengum líka mjög skýr skilaboð frá fólki um allt land að það væri mikil eftirspurn eftir þannig stjórnmálaumræðu. Alls staðar þar sem...

Kæra þjóð, Takk fyrir samveruna og samtölin síðustu vikur. Framtíðin er björt og saman getum við verið aflvaki breytinga. Hjarta mitt er fullt af þakklæti yfir þeim frábæru viðtökum sem við höfum fengið. Réttsælis og rangsælis höfum við þreytt hringinn...

Þau sem fylgst hafa með Formúlunni síðustu ár hafa tekið eftir því að Max Verstappen hefur einokað fyrsta sætið nær algjörlega frá árinu 2021. Þegar núverandi tímabil hófst bjuggust flestir formúluaðdáendur við að mynstrið myndi ólíklega breytast í ár. Max...

Nú styttist í kosningar og þó margir vilji meina að valið sé erfitt þá er valið í mínum huga kristaltært: Við þurfum samhenta ríkisstjórn sem gerir eitthvað annað en að rífast. Í þessu samhengi skiptir lykilmáli hver fær stjórnarmyndunarumboðið. Viðreisn...

Ég ólst upp við það að ferðamenn fóru bara í aðra áttina, frá Íslandi og út í heim. Á sandölum og ermalausum bol. Þetta var þegar bara fáeinir frumkvöðlar sá fyrir sér að ferðaþjónusta myndi vaxa og dafna sem alvöru...

Við stöndum nú á tímamótum. Alþingiskosningarnar þann 30. nóvember 2024 munu marka stefnuna fyrir framtíð landsins og þar býður Viðreisn upp á skýra, raunhæfa og framsækna stefnu fyrir samfélag þar sem frelsi, jöfnuður og ábyrg hagstjórn eru í fyrirrúmi. Nú er...

Á laugardaginn er komið að kosningum til Alþingis. Þá kemur í ljós hverjum þjóðin treystir til þess að leiða íslenskt samfélag inn í framtíðina. Við í Viðreisn höfum verið í samtali við kjósendur um allt land þar sem við höfum lagt...

Fylgisbreytingar einstakra flokka fanga eðlilega mesta athygli í aðdraganda kosninga. Hitt er þó ekki síður áhugavert að kosningabaráttan virðist einkum hafa breytt styrkleikahlutföllum milli miðju mengisins og vinstra mengisins. Frá miðju sumri virðist sameiginlegt mengi fimm flokka á vinstri vængnum hafi...

Þegar ríkisstjórnin fékk loks hvíldina kom það í sjálfu sér ekki svo mjög á óvart. Rifrildið á stjórnarheimilinu hafði nánast allt sumarið verið hávært og hálfneyðarlegt að fylgjast með. Það má kannski fullyrða að flestir þeirra sem höfðu gefið sér...