Íslandsmót í kyrrstöðu
Á meðan landsmenn njóta samvista hver við annan í sumar hafa ríkisstjórnarflokkarnir varið sumrinu í opinberar erjur. Hávær hróp úr stjórnarráðinu sýna alvarlegan ágreining og að samstarfið snýst fyrst og fremst um hvaða flokkur er bestur í að stöðva mál...