Fréttir & greinar

Evrópa er á fleygiferð

Árið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að

Lesa meira »

Öflugri saman

Sameining sveitarfélaga hefur verið gegnumgangandi stef í sveitarstjórnarmálum um áratugaskeið. Sérstaklega stórt átak var gert í upphafi tíunda áratugarins. Árið 1993 voru þannig umdæmanefndir heimamanna sem fengu það hlutverk að gera tillögur að sameiningum og var þá lagt til að sveitarfélögum á landsvísu myndi fækka

Lesa meira »

Að eiga sæti við borðið

Í síðastliðinni viku var minnst tveggja tímamóta í sögu Evrópu; áttatíu ár eru liðin frá því að Þýskaland lýsti yfir ósigri í seinni heimsstyrjöldinni og Evrópudagurinn var haldinn hátíðlegur. Evrópudagurinn, 9. maí, er haldinn til að minnast Schuman-yfirlýsingarinnar frá 1950, sem markar upphaf náinnar samvinnu

Lesa meira »

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni. Þar sem setið var að snæðingi hleypur ungur drengur um, nokkuð lágvaxinn og

Lesa meira »

Halla­rekstur í Hafnar­firði

Uppsafnaður halli á grunnrekstri eru að minnsta kosti 5 milljarðar á kjörtímabilinu í Hafnarfirði. Ársreikningur Hafnarfjarðar var samþykktur í bæjarstjórn nýlega. Valdhafar hamra á því að það sé 1200 milljóna afgangur af rekstrinum. Meirihlutinn er glaður og ánægður með árangurinn. Hér er mörgum ólíkum þáttum

Lesa meira »

Hvað er verið að leiðrétta?

Gabríel Ingimarsson, Sverrir Páll Einarsson, Alexander Hauksson, Ingvar Þóroddsson, María Ellen Steingrimsdóttir, Oddgeir Páll Georgsson og Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifa: Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ríkisstjórnin lagði nýlega fram frumvarp um breytingu á útreikningum veiðigjalda. Ríkisstjórnin hefur talað um leiðréttingu, og að

Lesa meira »

Hverjum þjónar Miðflokkurinn?

Þing­mönn­um Miðflokks­ins hef­ur á yf­ir­stand­andi þingi orðið tíðrætt um hin ýmsu mál eins og eðli­legt er í póli­tík. Það verður þó að segj­ast að hjá þess­um meist­ur­um málþófs­ins hef­ur magnið gjarn­an verið á kostnað gæðanna. Ný­leg grein hér í blaðinu er gott dæmi um þetta.

Lesa meira »

Litlu ljósin á Gaza

Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir nokkrum dögum síðan gat maður séð í slíku skjáskoti ánægð saklaus íslensk börn dansandi á leiksviði. Það yljaði en bara í nokkrar sekúndur. Rétt þar

Lesa meira »

Áður en það verður of seint

Það eru nú liðnir 66 dagar frá því að hjálparaðstoð komst síðast að á Gaza með almennilegum hætti. 66 dagar án aðstoðar. Og á meðan líður fólk skort sem enginn ætti að þurfa að þola. Í dag eru engin lyf í boði fyrir veik börn

Lesa meira »

Staðið með þjóðinni

Í gær mælti ég sem ráðherra sjávarútvegsmála fyrir frumvarpi sem markar tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það verð sem útgerðin sjálf ákveður

Lesa meira »

Þegar leikurinn étur lýðræðið

Á Alþingi eru marg­ar fal­leg­ar hefðir og venj­ur sem við höld­um í heiðri. Sem er gott. Það eru þó ákveðin vinnu­brögð og menn­ing á þing­inu sem að mínu mati mættu missa sín. Þrátt fyr­ir góðan vilja virðast þing­störf­in alltaf detta í sömu fyr­ir­sjá­an­legu hjól­för­in. Meiri­hlut­inn

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Sigursaga Evrópu í 21 ár

Þann 1. maí 2004 gengu tíu ný ríki í Evrópusambandið. Þetta voru Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía, Malta og Kýpur. Þetta var stærsta stækkun sambandsins í sögunni og um leið táknræn sameining Evrópu eftir áratugi aðskilnaðar milli austurs og vesturs. Í dag,

Lesa meira »