Fréttir & greinar

Flest erum við meðvituð um að heimilisbókhaldið myndi ekki þola að það væru alltaf jól. Einföld sannindi þar að baki eru að tekjur verða að duga fyrir útgjöldum. Þegar ríkisstjórnin birti fjárlagafrumvarp fyrir 2023 í haust hljóðaði bókhaldið upp á...

Það er fátt nýtt undir sólinni.Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best. Hagur fyrirtækja og heimila sveiflast upp og...

Nýverið endurnýjuðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um samstarf án skuldbindinga þvert á velferðarsvið sveitarfélaganna. Þau eru fjölmörg verkefnin sem sveitarfélögin hafa samráð um ekki síst um þjónustu er varðar velferð. Eitt af því góða sem heimsfaraldurinn leiddi af sér var...

Í september 2019 var Bjarni Ben staddur á Nordica að panta sér bjór. Þessi bjór varð til þess að frétt birtist í Fréttablaðinu þar sem Bjarni tjáir sig um það að honum finnst áfengisverð á Íslandi of hátt. Hann segir...

Ástæða þess að fyrirtæki sem starfa í alþjóðlegu umhverfi sækja í þessa heimild er að þetta auðveldar samanburð á uppgjöri við samkeppnisaðila og eykur á allt gagnsæi.“ Þetta er skýring Svanhildar Hólm Valsdóttur framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs í Fréttablaðinu vegna fregna um mikla...

Fyrir tveimur árum voru fluttar fréttir af því að íslenskir bændur fengju lægstu laun í Evrópu fyrir dýrasta kjöt álfunnar. Þetta tvöfalda Evrópumet sagði talsverða sögu um nauðsyn umbreytinga. Forystumenn bænda kölluðu þá og aftur nú á liðsinni stjórnvalda. Tengsl Í samráðsgátt stjórnvalda má...

Kannski er það óstöðugt veðurfarið sem við Íslendingar búum við sem gerir að verkum að það er hægt að telja okkur mörgum trú um að óstöðugt verðlag sé líka náttúrulögmál. Að það sé óhjákvæmilegur fylgifiskur þess að búa á Íslandi...

Fjárlög fyrir 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu, hárra vaxta og kjarasamninga. Viðreisn telur mikilvægt að fjárlög endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Verðbólgan er þar í aðalhlutverki. Ríkisfjármálin verða að styðja við...

Hversu mörg heimili standa óvarin þegar stýrivextir eru hækkaðir? Ég leitaðist við að fá þessu svarað í haust þegar Seðlabanki kom á fund fjárlaganefndar með fyrirspurn um hversu stórt hlutfall heimila er með óverðtryggð lán á breytilögum vöxtum. Það skiptir...