Fréttir & greinar

Mengun er mesta umhverfisvandamál heimsins í dag, vandamál sem veldur sjúkdómum og ótímabærum dauðsföllum. Samkvæmt samantektargrein The Lancet Commission létust níu milljónir manna árið 2015 vegna sjúkdóma af völdum mengunar. Það gera um 16% allra dauðsfalla á heimsvísu á því...

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um...

Í fyrr­a yf­ir­gáf­u flest­ir er­lend­ir fjár­fest­ar ís­lensk­a fjár­mál­a­mark­að­inn vegn­a van­trú­ar á krón­unn­i. Mörg­um þótt­i því á­nægj­u­legt að sjá er­lend­a fjár­fest­ing­a­sjóð­i taka þátt í hlut­a­fjár­út­boð­i Ís­lands­bank­a. For­sæt­is­ráð­herr­a og fjár­mál­a­ráð­herr­a sögð­u að þett­a sýnd­i traust út­lend­ing­a á efn­a­hags­stjórn­inn­i. Í f lest­um vest­ræn­um ríkj­um...

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur skrifað margar ágætar greinar um sjávarútveg. Grein hennar á Vísi í gær er því miður ekki ein af þeim þar sem hún er uppfull af hálfsannleik og útúrsnúningum. Sú útfærsla samningaleiðar sem Viðreisn hefur...

Kórónuveiran breytti heiminum og um leið öllu okkar daglega lífi. Hún breytti stóru myndinni og hún breytti hinu smáa. Samvinna er stóri lærdómurinn eftir baráttuna við veiruna, samvinna almennings og stjórnvalda, samvinna hins opinbera og einkageirans og síðast en ekki...

Það hefur alltaf valdið mér vonbrigðum hvernig þeir stjórnmálaflokkar sem staðið hafa vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir sérhagsmunahópana í sjávarútvegi hefur tekist að kæfa málið í aðdraganda þingkosninga, síðan kerfið var sett á. Sjaldan hefur það verið sýnilegra en á síðasta...

Alþingi hefur nú lokið störfum þetta árið og þingmenn eru farnir á heimaslóð til þess að undirbúa kosningarnar í haust. Flestir flokkar hafa komið fram með lista með örfáum undantekningum þó. Mismunandi aðferðum hefur verið beitt við uppstillingu á lista...

Pétur Pálsson skrifar aðra grein hér á Vísi þar sem hann gerir athugasemdir við greinar mínar um veiðigjöld (hér og hér). Glögglega sést á skrifum okkar Péturs að við eru ekki sammála um hvort opinber skráning á verði fisks sé rétt eða ekki. Í fyrri grein...

Upphæð veiðigjalds hefur um langt skeið verið þrætuepli manna á meðal. Er það of lágt eða er það of hátt? Það er erfitt að segja án þess að hafa mælistiku sem hægt er að sammælast um. Samkvæmt markmiðum laga um veiðigjald...

„Arnar af hverju ert þú í pólitík?“ Þetta er spurning sem ég fæ oft þegar fólk heyrir að ég starfi með Viðreisn og gegni trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Í framhaldinu fylgir oft spurningin um hvort pólitík sé ekki bara ákveðin leið...