Fréttir & greinar

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar...

Það er í raun stór­merki­legt að bóka­for­lög hafi í gegn­um tíðina séð ástæðu til að gefa út bæk­ur um nú­vit­und á Íslandi. Eins og það þurfi að skóla ís­lenskt sam­fé­lag eitt­hvað sér­stak­lega til og kenna því að lifa í nú­inu....

Það er ekki fyrr en að hausti 2026 sem gert er ráð fyr­ir að verðbólga geti fallið að 2,5% mark­miði Seðlabank­ans. Það verður þá eft­ir tæp­lega 80 mánaða sam­fellt verðbólgu­tíma­bil sem er með því lengsta í sög­unni. Níu ára halla­rekst­ur...

Sönn saga úr hversdagsleikanum: Ungur maður langaði að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Foreldrar hans, sem eru ágætlega stæð, vildu styðja við son sinn og varð úr að hann myndi leigja bílskúrinn sem var innréttaður sem íbúð. Leigan var 250.000...

Við þekkj­um flest kenn­ara sem breytti lífi okk­ar til góðs. Hjá mér koma mörg nöfn upp í hug­ann, Helga Krist­ín og Dóra ís­lensku­kenn­ar­ar í grunn­skóla. Helga móður­syst­ir dró mig að landi fyr­ir sam­ræmt próf í stærðfræði (sem hlýt­ur að hafa...

Í starfi mínu sem leiðsögumaður fyrir þýska ferðamenn hafa efnahagsmál á Íslandi oft borið á góma. Auk þess að hafa áhuga á náttúru og sögu landsins okkar vilja þeir einnig vita hvað það kostar að búa á Íslandi. Ég segi þeim hvað...

Góð borg er frjálslynd og jafnréttissinnuð borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er góð tilfinning að koma að stjórn borgar með borgarstjórn sem leggur áherslu á mannréttindi og velsæld...

Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir...

Við höf­um beðið í heil 50 ár eft­ir því að fá fulla aðild að Norður­landaráði og nú er þol­in­mæðin á þrot­um. Svona hljóðuðu skila­boðin frá Ak­sel V. Johann­esen lög­manni Fær­eyja í setn­ing­ar­ræðu hans á fær­eyska þing­inu í síðustu viku. Þau...

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin....