Fréttir & greinar

Á meðan landsmenn njóta samvista hver við annan í sumar hafa ríkisstjórnarflokkarnir varið sumrinu í opinberar erjur. Hávær hróp úr stjórnarráðinu sýna alvarlegan ágreining og að samstarfið snýst fyrst og fremst um hvaða flokkur er bestur í að stöðva mál...

Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari...

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er að skapa sátt um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og tryggja að almenningur njóti sanngjarns afraksturs þeirra. Þetta er sérstaklega mikilvægt hér á landi þar sem efnahagur okkar Íslendinga byggir mjög mikið á náttúruauðlindum sem eru flestar...

Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Frelsið sem...

Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar og stjórnmálanna allra er að takast á við verðbólguna. Verðbólgu sem hefur varað lengur en hjá helstu vinaþjóðum okkar, með margföldum vaxtakostnaði miðað við annars staðar. Hvort sem við stöndum til hægri eða vinstri þurfum við...

Hinsegin dagar verða haldnir hátíðlegir í Reykjavík í næstu viku þar sem fjölbreytileika mannlífsins verður fagnað með ýmsum hætti. Hápunkturinn er svo sjálf gleðigangan sem fer fram á laugardaginn eftir viku. Það er ekki bara hinsegin fólk sem fagnar, meginþorri...

Forsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta...

Sveitarfélög hafa vegna ágreinings um skattheimtu nýtt sér heimild í lögum til að stöðva beislun vindorku tímabundið. Að auki er alls óvíst hversu lengi Hvammsvirkjun mun tefjast. Þetta segir eina sögu: Eftir sex ára stjórnarsamstarf er orkuráðherra staddur á flæðiskeri með...

Í ævisögu Jóhannesar Nordal fjallar hann um skaðsemi haftastefnu og verndartolla sem ríktu hér frá í heimskreppunni um 1930 allt til að Viðreisnarstjórnin innleiddi viðskiptafrelsi um 1960. Frelsi borgaranna, samkeppni og frjáls viðskipti eru helstu stoðir velferðar og hagsældar að...

Á nýlegum landsfundi norska Hægri flokksins var samþykkt með miklum meirihluta að rétt væri að stefna að aðild Noregs að Evrópusambandinu án frekari tafa. Með hagsmuni Noregs í huga bæri flokknum að leiða kröftuga og upplýsta umræðu um fulla aðild...