Fréttir & greinar

Oft nota pólitískir flokkar stór orð sem segja lítið. Orð eins og „frelsi“, „réttlæti“, „frjálslyndi“, „íhaldssemi“. En það sem sem kjósendur vilja fá, eru skýringar. Hvað felst eiginlega í þessum hugtökum? Ég er á lista Viðreisnar vegna þess að ég trúi...

Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig tíu árum eftir myntbreytinguna, þar sem þurfti að fella af tvö núll af íslensku krónunni í tilraun íslenska ríkisins til...

Ein af stóru ástæðum þess að ég fór út í stjórnmál á sínum tíma voru menntamálin. Ég er ólst upp að miklu leyti hjá ömmu minni sem helgaði ævistarfinu menntamálum sem skólastjóri og sérkennari og smitaðist snemma af áhuga hennar...

Vilt þú ráða þinni eigin framtíð? Ráða yfir eigin lífi? Eigin líkama? Fá að ráða hvað þú heitir? Finnst þér nóg komið af skuldum ríkisstjórnarinnar sem þú endar svo á að þurfa að borga? Ég gekk í Viðreisn vegna þess að...

Það er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg og fylgjast með uppgangi nýsköpunar, frumkvöðlastarfs og vaxtar í bland við sterka og rótgróna atvinnuvegi um allt kjördæmið....

Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“...

Ég bjó í 12 ár í Danmörku og flutti heim fyrir nokkrum árum. Það sem dró mig heim var sú taug sem við berum flest öll til Íslands, fjölskyldan, vinir, móðurmálið, menningin og náttúran. Það voru ekki kjörin á húsnæðislánum...

Það er kominn tími til að setja vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki í fyrsta sæti á Íslandi. Gömlu flokkarnir á Íslandi hafa lengi státað af því að frelsi sé leiðarljós þeirra en veruleikinn er annar. Frelsi hefur nefnilega...

Viðreisn hefur lagt á það áherslu að við værum að berjast fyrir málefnum. Við erum ekki að hrauna yfir aðra flokka. Allir hafa rétt á að tjá sig, en við leggjum áherslu á að það sé gert af virðingu og...