Andrés Þorleifsson

Erlendir fjárfestar munu fjármagna fyrirhugaða hraðlest á milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, að sögn Runólfs Ágústssonar, framkvæmdastjóra Fluglestinnar-þróunarfélags ehf., sem kynnti verkefnið á opnum fundi Viðreisnar í gær. Að sögn Runólfs hefur félagið ekki farið fram á opinber fjárlög og stendur það ekki til. Fjárfestar hafa...