03 ágú Málefnin ráða för
Nýjar fylgiskannanir benda til breytinga á hinu pólitíska litrófi. Kosningabaráttan er hafin af fullum krafti - og sömuleiðis kosningaskjálftinn sem þeirri baráttu fylgir. Því eru stjórnmálamenn byrjaðir að brýna vopnin og sækja fram fyrir komandi kosningabaráttu. Ljóst er að þessar kosningar verða sögulegar að því leytinu...