Bjarni Halldór Janusson

Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Þar með hafa ellefu sitjandi forsetar tapað endurkjöri í allri stjórnmálasögu Bandaríkjanna, en frá lokum síðari heimsstyrjaldar hefur það nú komið...

Á síð­ustu miss­erum hefur átt sér stað tíma­bær og þörf vit­und­ar­vakn­ing í sam­fé­lag­inu um geð­heil­brigð­is­mál. Fyrir vikið erum við nú með­vit­aðri um alvar­leika geð­rænna vanda­mála. Í stjórn­ar­sátt­mála rík­is­stjórn­ar­innar kemur fram að auka skuli aðgengi að geð­heil­brigð­is­þjón­ustu, meðal ann­ars með sál­fræði­þjón­ustu á heilsu­gæslu og í fram­halds­skól­um....

Rík­is­stjórn­ ­Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sóknar kynnti á dög­unum aðgerð­ir, þar sem ætl­unin er að aðstoða ungt fólk við að kom­ast inn á fast­eigna­mark­að­inn. Til­gang­ur­inn er að hvetja til sparn­aðar og gera fyrstu íbúð­ar­kaup auð­veld­ari. Veitt er heim­ild til­ að nýta skatt­frjálsan við­bót­ar­líf­eyr­is­sparnað til útborg­unar í fast­eign....