Dóra Sif Tynes og Hanna Katrín Friðriksson

Umræða um Evrópumál á Íslandi verður því miður gjarnan klisjukennd. Hræðsla við málefnalega umræðu um stöðu Íslands í Evrópu leiðir ýmsa í þá gildru að nota margþvældar og úreltar upphrópanir í von um að fæla fólk frá frekari skoðun.   Þrír fyrrverandi forsætisráðherrar leituðu í sameiginlega klisjukistu...