14 jún Ástareyjan Alþingi
Nýr íslenskur raunveruleikaþáttur hefur hafið göngu sína á Íslandi. Hann má finna á rás númer sautján á öllum helstu myndlyklum, Alþingisrásinni. Þar geta landsmenn fylgst með hinum ýmsu tilþrifum þingmanna í ræðustól Alþingis. Þar er að finna allt það sem einkennir gott raunveruleikasjónvarp. Spennu, drama,...