28 jún Frelsi er ekki sjálfgefið
Fyrir 15 árum urðu söguleg tímamót þegar hjúskaparlögum var breytt þannig að öll pör, óháð kyni, fengu jafnan rétt til hjónabands á Íslandi. Ein hjúskaparlög fyrir þau sem eru svo heppin að hafa fundið ástina. Með því tók Alþingi þá afdráttarlausu afstöðu að ástin væri...