22 jan Hálfrar aldar afmæli Garðabæjar
Það hefur vart farið fram hjá Garðbæingum að nú er hafið afmælisár Garðabæjar, en þann 1.janúar síðastliðinn eru liðin 50 ár síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi. Eflaust búum við enn að ágætum fjölda íbúa sem muna þennan dag og finnst ótrúlegt til þess að hugsa að komið...