Efnahagsmál

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans. Í umræðum um aukin stöðugleika...

Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast hvar leitt...

Á kjör­dag blasa skýr­ir val­kost­ir við kjós­end­um: kyrr­stöðustjórn eða stjórn með al­manna­hags­muni í fyr­ir­rúmi. Fjár­mála­stjórn nú­ver­andi stjórn­ar skilaði ósjálf­bær­um rík­is­sjóð jafn­vel áður en heims­far­ald­ur­inn skall á. Þess vegna er bros­legt að hlusta nú á rík­is­stjórn­ar­flokk­ana þrjá tala um að stöðug­leiki sé nauðsyn­leg­ur. Efna­hags­leg­ur stöðug­leiki er...