03 apr Moggaléttúð
Viðreisn hefur lagt fram á Alþingi tillögu um að fela ríkisstjórninni nú þegar að taka upp viðræður við Evrópusambandið um samstarf í gjaldeyrismálum til þess að styrkja stöðugleika krónunnar og tryggja að Ísland geti gripið til jafn öflugra viðreisnaraðgerða og helstu viðskiptalöndin. Jafnframt þessu höfum við...