21 jan Sprengiefni
Umsögn Samkeppniseftirlitsins um sölu Íslandsbanka er pólitískt sprengiefni fyrir þá sök að hún endurspeglar skýra mynd af hnappheldu peningakerfisins og fjármálamarkaðarins. Jafnframt varpar hún ljósi á ófullnægjandi undirbúning málsins. Samkeppniseftirlitið telur núverandi eignarhald á viðskiptabönkunum gallað. Það er í prinsippinu fylgjandi sölu á hlutum ríkisins. En...