02 Jun Pólitík í biðflokki
Ísland er á eftir mörgum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við í aðgerðum í loftslagsmálum.“ Þetta er ekki tilvitnun í ólundarfugl í stjórnarandstöðu. Orðin lét Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra falla á loftslagsdeginum í Hörpu í byrjun maí. Þannig er staða loftslagsmála...