Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Annars vegar eru réttmætar efasemdir almennings um...

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst...