Von­brigði lands­manna þegar vext­ir voru ekki lækkaðir í kjöl­far kjara­samn­ing­anna voru mik­il. Til­finn­ing­arn­ar eru hliðstæðar því þegar ís­lenska landsliðið tap­ar þýðing­ar­mikl­um leik. Eins og við höf­um öll tapað. Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur lagði til 80 millj­arða svo hægt væri að ná samn­ing­um en hef­ur ekki enn svarað...

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun...

Sú var tíð að talað var um siglda menn og sigldar konur. Það var til marks um að þeir sem í hlut áttu hefðu aflað sér þekkingar og reynslu eða stækkað sjóndeildarhring sinn meðal annarra þjóða. Á vef Samtaka atvinnulífsins má sjá að forystumenn þess flugu...

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt...

Árið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama...

Lang­flest heim­ili lands­ins líða fyr­ir hið sér­ís­lenska vaxta­ok­ur. Og sí­fellt fleiri átta sig á lausn­inni; að taka upp not­hæf­an gjald­miðil. En það er fleira sem íþyng­ir ís­lensk­um heim­il­um. Rík­is­stjórn­in eyðir ein­fald­lega um efni fram. Á hverju ári frá 2019 hef­ur rík­is­stjórn­in eytt meiri pen­ing­um en...

Á Íslandi virðist engin mannlegur máttur geta bjargað okkur frá ofurvöxtunum, heldur miklu frekar náttúruöflin. Það sannaðist reyndar líka í faraldrinum þegar stöðvun heimshagkerfisins varð til þess að íslenskt vaxtarstig færðist nær þeim raunveruleika sem nágrannalöndin búa að jafnaði við. Stjórnlaus hringrás hárrar verðbólgu og okurvaxta...