Dagskrá:
Athugið að tímasetningar geta riðlast
FÖSTUDAGUR:
15:30 Hús opnar/ Skráning hefst
16:00 Formaður setur þing
16:30 Málefnahópar, lota 1.
Umhverfismál Salur 1
Heilbrigðis- og velferðarmál Salur 2
Utanríkismál Salur 2
Mennta-, menninga-, tómstunda- og íþróttamál Salur 3
18:00 Málefnahópar, lota 2.
Atvinnumál Salur 1
Jafnréttismál Salur 2
Efnahagsmál Salur 2
Innanríkismál Salur 3
19:30 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum
20:00 Hlé
20:30 Kvöldverður/Partý
LAUGARDAGUR:
09:00 Skýrsla framkvæmdastjóra um rekstur /kosning um endurskoðanda
09:15 Stjórnmálaályktun kynnt
09:30 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum Viðreisnar
10:30 Ræða formanns
11:00 Afgreiðsla ályktana
11:00- 11:30 Kosning formanns hefst
11:30 Hádegisverður
11:30 Hliðarviðburður í sal 1: Hvað segir kjósandinn? Bjarni Halldór Janusson
12:30 Hringborð: Sjóveik af krónusveiflum. Gestir: Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur ASÍ í umhverfis- og neytendamálum. Bergsteinn Einarsson, forstjóri Set ehf. Friðrik Jónsson, formaður BHM. Umræðum stýrir Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar.
13:35 Afgreiðsla ályktana frh.
13:30 – 14:00 Kosning Varaformanns og málefnaráðs
15:00 Hringborð: Ísland 2040 – hvert stefnum við? Gestir: Erlingur Sigvaldason, forseti Uppreisnar. Sigmar Guðmundsson alþingismaður, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar.
15:40 Afgreiðsla ályktana frh
15:30 – 16:00 Kosning ritara (ef landsþing samþykkir), meðstjórnenda og varamanna
16:00 Hliðarviðburður í sal 1: Tekjujöfnunarhlutverk skattkerfisins. Daði Már Kristófersson
17:00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar
17:30 Ræða varaformanns
18:00 Þingslit
20.00 Þinglokshóf á Natura