01 des Að búa til eitthvað úr engu
Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna....