23 jún Tölvupóstar fjórðu iðnbyltingarinnar
Það er ekkert víst að „fjórða iðnbyltingin“ sé endilega heppilegt hugtak. Sjálfvirknivæðing starfa hefur verið látlaust ferli í nokkur hundruð ár. Síðan vindmyllur og framleiðslulínur urðu til, hefur ekkert rof átt sér stað í sjálfvirknivæðingunni. Kannski erum við komin á síðustu metra iðnbyltingarinnar, eða erum...