Viðburðir á döfinni

11 des

Hvað er í gangi? Niðurstöður Pisa og hvað svo?

11/12    
20:00
Viðrein heldur opinn fund um niðurstöður PISA könnunarinnar mánudaginn 11. desember á skrifstofu flokksins á Suðurlandsbraut. Öll velkomin. Nánari dagskrá auglýst síðar.
15 des

Jólaglögg Uppreisnar og Viðreisnar

15/12    
20:00 - 23:00
Í tilefni jóla ætla Viðreisn og Uppreisn sameiginlega að bjóða í jólaglögg föstudaginn 15. desember kl. 20:00 í húsnæði Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 Við hlökkum [...]
06 jan

Þrettándagleði

06/01    
21:00
14 feb

SinglesMingle

14/02    
20:00