Fundur í atvinnumálanefnd

Fundur í atvinnumálanefnd

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 05/10
18:00 - 19:00

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur


Fyrsti fundur vetrarins hjá atvinnumálanefnd verður mánudaginn 5. október kl. 18.00 og er stýrt af formanni nefndarinnar, Jarþrúði Ásmundsdóttur.

Daði Már Kristófersson, nýkjörinn varformaður verður gestur að þessu sinni.

Atvinnumálanefnd er með síðu á Facebook og eru þau sem vilja starfa með nefndinni hvött til að ganga í hópinn. Þar er viðburður fyrir fundinn þar sem hlekkur á zoomfund verður birtur, fyrir þau sem síður vilja mæta í Ármúla.