Fundur menntamálanefndar

Fundur menntamálanefndar

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 21/10
17:00 - 18:00

Flokkur No Categories


Við ætlum að skipuleggja starf vetrarins, fyrirkomulag funda o.fl. Gestur fundarins verður Þorgbjörg S. Gunnlaugsdóttir þingmaður og er hún fulltrúi Viðreisnar í menntamálanefnd þingsins.
Fundurinn er fjarfundur á Zoom. Upplýsingar um hvernig hægt er að tengjast fundinum má finna á Facebook eventi eða með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is