19 sep Uppreisn ræðir málin
Birt 19 sep 2021
í
Uppreisn stendur fyrir málefnafundum um öll helstu málefnin núna fyrir kosningar, á kosningaskrifstofu Viðreisnar, Laugavegi 116, alla sunnudaga fram að kjördegi.