05 Jan Utanríkismálanefnd: Kosningaáherslur Viðreisnar
Posted at 05 Jan 2021
in
Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 05/01
17:00 - 19:00
Flokkur No Categories
A fundi utanríkismálanefndar verða utanríkisáherslur Viðreisnar fyrir nk. Alþingiskosninar haustið 2021 ræddar.
Fundurinn er rafrænn. Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að tengjast fundinum er að finna í spjallhóp félagsmanna á Facebook. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Viðreisnar á vidreisn@vidreisn.is og fá tengil.