Vinnuhópur um evrópumál: Hvað er Evrópuhreyfinging að gera?

Vinnuhópur um evrópumál: Hvað er Evrópuhreyfinging að gera?

Hvenær

22/01    
20:00 - 21:30

Bookings

€0,00
Skráðu þig núna

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Á þessum fjjórða fundi Vinnuhóps Viðreisnar um evrópumál fáum við til okkar Snærós Sindradóttur, framkvæmdastjóra Evrópuhreyfingarinnar. Hún ætlar að segja okkur frá hreyfingunni og hvað er framundan. Einnig munum við ræða stöðuna í dag og hvað er framundan þegar kemur að þjóðaratkvæðagreiðslu.

Eftir góða umræðu með þeim tveimur munum við fara aðeins yfir fundargerðir síðustu funda og ræða hvað við viljum gera á næstu mánuðum.

Vinnuhópur um evrópurmál fundar mánaðarlega undir stjórn Kristjáns Vigfússonar.

Allt Viðreisnarfólk getur skráð sig í hópinn hér að neðan. Ef þú ert þegar búin/n að skrá þig, þá þarf ekki að skrá sig aftur.

Boðið er upp á fjarfundarhlekk sem sendur verður þeim sem skrá sig í hópinn.

 

Bookings

Skráning

Nafn

Upplýsingar um bókun

1
x Standard Ticket
€0,00
Heildarverð
€0,00

Staðfesting á bókun