22 sep Stöndum við stóru orðin – líka fyrir barnafjölskyldurnar!
Þegar líður að kosningum keppast allir stjórnmálaflokkar við að heilla kjósendur. Loforðum er fleytt fram og þau eru nú eins mismunandi og þau eru mörg, en öll hafa þau þann tilgang að fanga hug kjósenda. Í huga mínum er hlutverk loforða tvíþættur. Annars vegar að...