04 des Lítið sjávarþorp, Akureyri og svo Ísland?
Einu sinni spurði Happdrætti Háskólans fólk í auglýsingu hvað það myndi gera við stóra vinninginn. Einn sagðist vilja kaupa lítið sjávarþorp á Vestfjörðum. Svarið ýfði upp reiði hjá sumum sem töldu að þarna væru happdrættið og auglýsingastofan að gera lítið úr Vestfirðingum og þeirra heimabyggð....