25 mar Réttlæti og hagkvæmni
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi standa einarðlega vörð um reglur, sem tryggt hafa meiri hagkvæmni í rekstri íslensks sjávarútvegs en þekkist annars staðar. Sú verðmætasköpun sem þetta kerfi hefur skapað skiptir miklu máli fyrir efnahagslíf landsins. Hagsmunir heildarinnar og landsbyggðarinnar mæla eindregið með því að henni...