Þau okk­ar sem kom­in eru til vits og ára þekkja biðlista­vand­ann sem skapaður hef­ur verið í heil­brigðis­kerf­inu. Þegar kem­ur að heilsu­gæsl­unni, fyrsta viðkomu­stað heil­brigðis­kerf­is­ins sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu stjórn­valda, er staðan sú að stór hluti Íslend­inga er án heim­il­is­lækn­is. Víða er ekki hægt að fá bókaðan tíma...

Ný úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum er svakaleg lesning. Margt af þessu vissi maður fyrir en að fá þetta allt samandregið frá eftirlitsstofnun Alþingis er mjög verðmætt. Eitt helsta atriði skýrslunnar er að ekkert ráðuneyti eða stofnun hefur tekið skýra forystu í málum sem snúa að ópíóðafíkn...

Þau eru mörg og marg­vís­leg mál­in sem brenna á fólki þessa dag­ana en ég ætla að leyfa mér að full­yrða að þar taki tvennt mest rými: fjár­hags­staða heim­il­anna og staða heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Það þarf ekk­ert að fjöl­yrða um erfiðleika margra fjöl­skyldna við að ná end­um sam­an í...

Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu á Íslandi er minni en á öðrum Norður­lönd­um. Og fátt ein­kenn­ir heil­brigðis- og öldrun­arþjón­ustu á Íslandi meira en biðlistar þrátt fyr­ir að hér á landi sé starf­andi frá­bært heil­brigðis­starfs­fólk. Fjár­fest­ing­ í heilbrigðisþjónustu er lít­il á sama tíma og skatt­heimta er óvíða...

Engum dyljast ömurlegar afleiðingar neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna fyrir fólk og fjölskyldur. Flest okkar hafa kynnst fíknivanda nálægt sér og jafnvel glímt við slíkan vanda sjálf. Undanfarið hefur faraldur ópíóðalyfja fært okkur heim sanninn um skaðsemi þessara efna og hve lítið þarf til að ánetjast...