Eft­ir kosn­ing­arn­ar 2021 var þáver­andi rík­is­stjórn með það efst á for­gangslist­an­um að fjölga ráðherra­stól­um að óþörfu. Með til­heyr­andi kostnaði. Það hefði því ekki átt að koma nein­um á óvart þegar rík­is­stjórn Viðreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins lét það verða sitt fyrsta verk fyrr á þessu ári...

Erfðalög eru, líkt og önnur lög, afsprengi þjóðfélagslegs tíðaranda. Tilgangur þeirra er að tryggja hagsmuni eftirlifandi ættingja og skilgreina erfðaréttinn. Samfélagið okkar hefur breyst verulega á síðustu áratugum, það á ekki við um erfðalögin en síðustu veigamiklu breytingarnar á lögunum voru gerðar árið 1989. Eitt af...

Mannvinurinn Nelson Mandela sagði einhverju sinni: “Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín” Og mikið er ég sammála honum. Því ég lít svo á að það eru okkar mennsku auðlindir og mannlegu innviðir, eða elsku börnin okkar, sem skipta hér...

Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Við skrifum ekki réttu skýrslurnar Í heilbrigðisráðuneyti sem vandar sig er eðlilegt að skrifaðar séu skýrslur af ýmsu tagi. Utan um þær eru stofnaðir starfshópar, vinnuhópar eða sérfræðingahópar með...

Við getum öll verið sammála því að sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðismálum síðastliðin ár er af hinu góða. Einstaklingar veigra sér síður við því að segja frá sínum veikindum sem áður fyrr þóttu veikleikamerki og fólk hreinlega skammaðist sín fyrir að...