Fyrir sveitarfélögum liggur nú að taka afstöðu til samnings ríkisins um móttöku flóttafólks. Samningurinn er um margt ágætur en hann var lagður á borð sveitarfélaga án nokkurs samtals um hvað hann ætti að innihalda. Fyrirkomulagið hefur staðið aðeins í meirihlutanum í Garðabæ þrátt fyrir að...

Það er erfitt að skilja hvernig ríkisstjórn sem setur árlega nýtt met í útgjöldum ríkissjóðs getur átt svona erfitt með að mæta þörfum fólks fyrir heilbrigðisþjónustu. Þeir eru víða eldarnir. Vandi Landspítalans er öllum ljós, ekki síst bráðaþjónustunnar. Sorgleg staða í öldrunarmálum og geðheilbrigðismálum sömuleiðis...

Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar í desember...

Eftir síðustu kosningar urðu þær breytingar að Vinstri græn yfirgáfu heilbrigðisráðuneytið og afhentu Framsóknarflokknum lyklana. Margir bjuggust við breytingum við þessi lyklaskipti. Allt síðasta kjörtímabil einkenndist af mikilli tregðu við að nýta krafta sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Skipti þá engu hvort þessir sérfræðingar eru sálfræðingar, sjúkraþjálfarar,...

Staða heilbrigðismála hefur verið í hálfgerðu uppnámi í mörg ár. Þetta er öfugsnúið að því leyti að breið samstaða er um að reka öfluga heilbrigðisþjónustu í landinu en ekki samstaða um hvernig. Fyrir fjórum árum samþykkti Alþingi heilbrigðisáætlun til ársins 2030. Þingmenn Viðreisnar sátu hjá við...

Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem raunverulega...

Það er fátt nýtt undir sólinni.Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best. Hagur fyrirtækja og heimila sveiflast upp og niður, ýmist vegna ytri eða...