11 maí Hver á að móta framtíð unga fólksins?
Unga fólkið er framtíðin. Þetta orðtak er öllum kunnugt og engin furða er á því þar sem það inniheldur mikil sannindi. Framtíðin er fyrir unga fólkið. Ungmenni í dag eru vel upplýst, öflug og staðráðin í breytingum. Þau hafa getuna til að láta rödd sína...