20 maí Öryggi skiptir máli fyrir syrgjendur
Erfðalög eru, líkt og önnur lög, afsprengi þjóðfélagslegs tíðaranda. Tilgangur þeirra er að tryggja hagsmuni eftirlifandi ættingja og skilgreina erfðaréttinn. Samfélagið okkar hefur breyst verulega á síðustu áratugum, það á ekki við um erfðalögin en síðustu veigamiklu breytingarnar á lögunum voru gerðar árið 1989. Eitt af...