09 maí Knatthús Hauka
Það er gleðiefni að knatthús Hauka sé loks komið í útboðsferli. Aðstaðan á Ásvöllum mun taka stakkaskiptum og gjörbylta hinu góða og faglega starfi sem unnið er hjá Haukum. Við í Viðreisn lögðum á það mikla áherslu að taka þátt í undirbúningsvinnu starfshóps um byggingu...