28 apr Af hverju skiptir skipulagið máli?
Hefur þú skoðanir á því hvernig umhverfið í kringum þig og fjölskylduna þína er í bænum? Vissir þú að nú stendur yfir vinna við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar, þar sem verið er að ákveða skipulag bæjarins, þar með talið hvernig umhverfi þitt, verður? Er það ekki nokkuð...