Mosfellsbær

Sveitarstjórnarkosningar eru líkt og Ólympíuleikarnir haldnar fjórða hvert ár. Kannski eru þessir viðburðir ekki svo ólíkir. Órjúfanlegur hluti af þeim báðum er keppni þar sem einstaklingar og lið etja kappi og einhverjir standa uppi sem sigurvegarar og aðrir með sárt ennið. En ef kosningar til...

Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí nk. var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gær. Við bjóðum fram öflugan og fjölbreyttan lista fólks sem mun vinna af krafti til þess að bæta bæinn okkar. Frjálslyndi og jafnrétti er leiðarstef okkar og...

Það birtist frétt fyrir nokkru af krökkum í Reykjabyggð í Mosfellsbæ að spila fótbolta með höfuðljós á óupplýstum fótboltavelli. Þau höfðu sent bæjarráði handskrifað bréf þar sem þau óskuðu eftir lýsingu á völlinn og helst gervigras líka. Þessi frétt barst víða og var meira að segja...

Fyrir fjórum árum síðan tók ég þátt í því að koma á laggirnar stjórnmálaflokk hér í Mosfellsbæ, Viðreisn í Mosfellsbæ. Þátttaka mín í þeirri vegferð kom ekki til af því ég skilgreindi sjálfa mig sem manneskju sem hefði brennandi áhuga á pólitík, heldur kom hún til...