12 jan Hlustað á íbúa – óbreytt skipulag í M22
Undanfarnar vikur hefur farið fram umræða um tillögur að framlengingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2040. Tillögurnar fylgja meginlínum gildandi aðalskipulags um gæði og þéttleika byggðar en gerðar eru nauðsynlegar breytingar vegna Borgarlínu auk þess sem lagt er til að landnotkun verði breytt á nokkrum...