Fréttir & greinar

COVID hefur kennt okkur ýmislegt. Meðal annars að kunna betur að meta litlu málin. Eins og að fara á kaffihús, spjalla saman, að fá að knúsa okkar nánustu aftur og fara í sund. En við getum líka lært að meta...

Fyrir fámenna þjóð eins og Íslendinga er fátt mikilvægara en traust alþjóðasamstarf sem hefur í heiðri þau gildi sem okkur eru kærust. Umræðan um að best sé að einangra okkur frá þeim þjóðum sem við eigum mest sameiginlegt með er...

Tíminn stendur ekki í stað þó við séum önnum kafin. Loftslagsvandinn hverfur ekki þó við séum annars upptekin við það að þróa bóluefni og leita viðeigandi lausna gegn veirufaraldrinum sem nú gengur yfir. Það er skiljanlegt að heimsbyggðin leiti nú...

Á sunnudag komandi rennur upp fjórði afmælisdagur flokksins okkar. Við ætlum að fagna afmælinu saman í Heiðmörk og hittast í Þjóðhátíðarlundi kl. 11.00. Dagskrá verður til 13.30 með gróðursetningu, grilli og leikjum.  Hér er hægt að skrá sig á viðburðinn Eins og...

Samvinna, samhugur og samstaða eru orð sem hafa verið okkur hugleikin síðustu mánuði. Enda hefur komið í ljós hversu mikilvægt það er fyrir heimsbyggðina að standa saman á meðan að COVID-19 veiran þeysist yfir hvert landið á fætur öðru. Flestum...

Ríkið það er ég – er haft eftir Loð­vík 14. kon­ungi Frakka. Það var í þá tíð þegar ein­valdar þáðu vald sitt frá guði og réðu lögum og lofum í bók­staf­legri merk­ingu. Nú er nær lagi að segja – Ríkið það erum við. Vald­hafar...

Í byrjun apríl horfðu sjö þúsund náms­menn fram á at­vinnu­leysi vegna efna­hags­legra á­hrifa kóróna­veirunnar, og eru þeir lík­lega f leiri núna. Stór hluti þessa hóps er fjöl­skyldu­fólk. Úr­ræði ríkis­stjórnarinnar til að koma til móts við þá er að skapa rúm­lega...

Ný­leg um­mæli þeirra Loga Einars­sonar, formanns Sam­fylkingarinnar, og Sig­mundar Davíðs Gunn­laugs­sonar um jöfnun at­kvæða milli lands­hluta má endur­segja þannig, að þeir telji jafn­ræði ekki for­gangs­mál.“ Þannig hefst grein, sem Þröstur Ólafs­son hag­fræðingur skrifaði ný­verið í Kjarnann. Til­efni hennar voru við­brögð þessara...

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. Sá hluti er Hamraborg/Fannborg og Traðarreitur vestri. Vinnslutillagan var kynnt í Skipulagsráði um miðjan mars. Á þeim fundi sat ég einn...

Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020 kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Viðreisnar í Ármúla 42, Reykjavík. Á dagskrá er: Venjulega aðalfundarstörf Önnur mál   Allt félagsfólk Viðreisnar í Mosfellsbæ er velkomið. Það verður heitt á könnunni. Stjórnin  ...