Fréttir & greinar

Alls staðar í borgarkerfinu hefur starfsfólk þurft að bregðast hratt við að undanförnu, læra á nýja tækni og nýta hana í að veita mikilvæga þjónustu, með takmarkanir sóttvarna í huga. Þegar þessu ástandi lýkur verða eflaust margir því fegnir að...

Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Samkvæmt gildandi lögum eiga neytendur skýlausan rétt til fullrar endurgreiðslu innan 14 daga frá aflýsingu...

Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að...

Á seinni hluta 19. aldar, þegar langömmur mínar og afar voru að stofna fjölskyldu var lífið erfitt en einfalt. Þá voru örfá störf í boði, engir fjölmiðlar, örfáir kostnaðarliðir og einn skattur. Maturinn kom úr nærumhverfinu. Ferðalög voru kaupstaðarferð, samgöngur...

Á laugardag í dymbilviku skrifuðu þau saman grein í Morgunblaðið forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Efni hennar var þörf og gagnleg brýning til fólksins í landinu um að kaupa íslenska framleiðslu á þessum erfiðu tímum. Athygli vakti þó að greinarhöfundar...

Það vantar ekki vondu hugmyndirnar. Um allan heim er fólk að segja að við „þurfum að búa okkur undir að framvegis…“ og svo kemur einhver hræðileg hugmynd. Auðvitað þurfum við tímabundið að grípa til aðgerða til sporna við útbreiðslu veirunnar. En...

Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Þýskir kafbátar grönduðu tugum skipa í Íslandssiglingum í fyrra stríði og raunverulegur ótti skapaðist um að fólk myndi svelta vegna matarskortsins. Það...

Í Njáls sögu er sagt frá Birni úr Mörk: Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og ég.“ Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur...

Nú eru sannarlega óvenjulegir tíma í íþróttum um allan heim. Risamótum hefur frestað, margir Íslandsmeistaratitlar verða ekki veittir og skipulagðar æfingar liggja niðri. Vonandi mun góður árangur okkar í sóttvörnum hér á landi þó skila sér og við getum horft...

Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Meirihlutinn hefur löngum verið gagnrýndur fyrir hægagang og jafnvel sinnuleysi þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks, svo þessi umskipti eru...