Fréttir & greinar

Hættið þessu rugli!

830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann! Liðskiptaaðgerðir eru heldur ekki neinar smá aðgerðir. Það leggur enginn slíkt á sig nema vera sárkvalinn og hafa verið lengi. Það er pólitísk

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þorvaldur eflir Bjarna en veikir Katrínu

Fróðlegt er að skoða deiluna, sem staðið hefur um ráðningu ritstjóra Nordic Economic Policy Review, í þessu ljósi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafnaði tillögu um ráðningu Þorvaldar Gylfasonar prófessors til starfsins. Forsendur ákvarðana Allar ákvarðanir ráðherra þurfa að uppfylla tvö skilyrði. Annars vegar þarf heimildin til

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Hildur bullar í Vikulokunum

Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni. Það var því ekki fyrr en í gærkvöldi sem ég hlustaði á Vikulokin, þar sem ég held að Hildur

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Sá gamli kíkir upp úr kistunni

Þegar ég var strákur heyrði ég í útvarpinu viðtal við mann af erlendum uppruna sem hafði búið lengi á Íslandi. Sá sem tók viðtalið spurði, eins og þá var algengt hér á landi, hvort viðmælandinn hefði orðið var við minnimáttarkennd Íslendinga. Svarið kom á óvart. „Nei,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

„Ein stétt stelur eignum annarrar“

Lækkun á gengi krónunnar „skýrist ekki síst af aukinni sókn í öruggari eignir og gjaldmiðla sem jafnan eru eftirsóttir á tímum mikillar óvissu.“ Þessa túlkun á falli krónunnar er ekki að finna í áróðursplöggum um stöðugan og réttlátan gjaldmiðil frá Viðreisn eða Samfylkingu. Hún birtist

Lesa meira »

Undirstaðan er heima!

Ef orðið „undirstöðuatvinnugrein“ er sett inn á google koma upp 8320 síður þar sem hagsmunaaðilar keppast við að eigna sér þennan titil. Hér eru örfá dæmi: ASÍ minnir á að ein undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar er sjávarútvegur. SVÞ segir á vef sínum að verslunin sé ein af

Lesa meira »

Þversögnin um lausasölulyf

Lyfjalög eru nú til meðferðar á Alþingi og þar eru ýmsar breytingar í farvatninu. Þar með talið í tengslum við lausasölulyfin. En verið alveg róleg, það er ekkert verið að slaka of mikið á forræðishyggjunni. Ekkert of mikið vald til fólksins. Stjórnvöld eru enn hrædd

Lesa meira »

Skjólið felst í frelsinu

Það er skjól í hversdagsleikanum, í þessu venjulega. Ekki síst á átakatímum. Þá er þægilegt að falla inn í hópinn, ekki kalla á athygli, ekki vera til vandræða. Í þessum einfalda sannleika felast ýmsar hættur. Fyrir einstaklinga, fyrir hópa og fyrir samfélög. Jafnvel fyrir lýðræðið.

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Velkomin í lifandi sumarborg

Það verður fjölbreytt mannlíf og skemmtilegir viðburðir í miðborginni í allt sumar. Undanfarin ár hefur miðborgin verið langstærsti viðkomustaður erlendra ferðamanna en þeir verða augljóslega færri í ár. Því ákvað borgarráð að styðja við mannlíf, grósku og rekstrarskilyrði í miðborginni með því að gera hana

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Kjúklingar og fullveldi

Álaugardaginn var, þegar sjötíu og sex ár voru liðin frá innrás bandamanna í Normandí, greindi danska ríkisútvarpið frá því að breska ríkisstjórnin hefði fallist á innflutning á klórþvegnum kjúklingum og hormónabættu kjöti í fríverslunarviðræðum við Bandaríkin. Bresku blöðin The Telegraph og Financial Times upplýstu þetta

Lesa meira »

Aukin sálfræðiþjónusta fyrir ungmenni í höfn

Garðabær hefur gert samning við Mína líðan um sálfræðiþjónustu í gegnum fjarþjónustu fyrir ungmenni á grunnskólaaldri. Framsækin tillaga um þróunarverkefni sem ég lagði fram fyrir hönd Garðabæjarlistans og var samþykkt. En Garðabær er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Einhverjar mikilvægustu bjargirnar gegn vanlíðan ungmenna

Lesa meira »
Bjarni Halldór Janusson

Um mannslíf og mannréttindi þeldökkra

Fyrir um tveimur vikum síðan var bandarískur karlmaður myrtur af lögreglumanni. Hinn 46 ára George Floyd bættist þá í hóp fjölmargra þeldökkra sem látið hafa lífið vegna alvarlegs kynþáttahaturs og útbreidds lögregluofbeldis þar í landi. Það tók morðingja George Floyd rétt undir níu mínútur að

Lesa meira »