Fréttir & greinar

Benedikt Jóhannesson

Fasisminn ríður í hlað

Forseti Bandaríkjanna lætur hermenn ryðja burt friðsömum mótmælendum til þess að hægt sé að taka mynd af honum með biblíu í hönd. Svipmyndin er svo heimskuleg að Hollywood léti sér ekki detta svona þvæla í hug. Þegar Trump var kosinn óttuðust margir að hann gæti

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Græna planið til endurreisnar

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagslega viðspyrnu og endurreisn eftir efnahagsáfallið sem Reykjavík, líkt og heimsbyggðin öll, varð fyrir vegna Covid-19. Endurreisnin þarf að vera græn og sjálfbær. Við viljum skilja við okkur betri

Lesa meira »

Frjálslundur byggður upp

Viðreisn tók landspildu undir Hulduklettum í Heiðmörk í fóstur til framtíðar og fagnaði fjögurra ára afmæli sínu með fyrstu gróðursetningu í lundinum. Haldin var nafnasamkeppni til að velja besta nafnið fyrir lundinn. Á annan tug tilnefninga bárust frá flokksfólki og margar hverjar einstaklega skemmtilegar. En

Lesa meira »

Vinnum þetta stríð líka

Vinur minn frá Noregi, sem ók hringinn, sagði mér að ó­trú­legur fjöldi bíl­hræja um land allt hefði komið honum hvað mest á ó­vart í Ís­lands­ferð – inni. Í f lestum bæjar­fé­lögum, við sveita­bæi og kringum fyrir­tæki væru bíl­druslur og vinnu­véla­hræ. Hann sagði mér að í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þrumuádrepan

Hluthafar í Icelandair samþykktu á fundi sínum í maí að leita eftir nýju hlutafé til að treysta rekstur félagsins. Af því tilefni flutti stjórnarformaður þess þrumuádrepu yfir þeim sem tekið hafa þátt í opinberri umræðu um þann vanda, sem félagið stendur andspænis. Stjórnarformaðurinn taldi að

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Mikið vill meira – og meira – og meira…

„Það eru kapítalistarnir sem koma óorði á kapítalismann“ hefur Hannes H. Gissurarson eftir einhverjum spekingi. Þeir sem horfa á útgerðina á Íslandi gætu hallast að þessari kenningu. En ein af forsendum frjálsrar samkeppni er opinn aðgangur að greininni og verðmyndun á markaði. Fiskimiðin eru aftur

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

„Það er bara ömurlegt…“

“Það er bara ömurlegt að horfa upp á að þessir gífurlegu fjármunir fari svona á milli kynslóða. Greiðslan á svo að duga um aldur og ævi milli kynslóða, sem er auðvitað bara fáránlegt.“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþings, lét þessi orð falla á Stöð

Lesa meira »

Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. Þar tökum við ákvarðanir sem hafa víðtæk áhrif á fólk. Alls konar fólk með alls konar þarfir. Það er þetta með fjölbreyttar og ólíkar þarfir einstaklinga sem

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Spegill á út­lendinga­pólitík

Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands. Mótmæli þeirra vöktu athygli á sögu hennar og aðstæðum. Samstaða þeirra vakti aðdáun þjóðarinnar en afstaða stjórnvalda vakti um leið undrun og

Lesa meira »

Góðu hug­myndirnar búnar

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í

Lesa meira »

Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög

Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. Þar eru sjálfstæðismenn ekki sammála, þeir vilja fremur senda fólk beint

Lesa meira »

Sólborg og Bergið fá Uppreisnarverðlaun

Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitti á laugardag Uppreisnarverðlaunin, sem eru árlega veitt sem viðurkenning á og þakklætisvott fyrir óeigingjarnt starf í þágu frelsis, jafnréttis og opnara samfélags, en það eru grunngildi félagsins. Verðlaunin eru veitt í tvennu lagi, annars vegar til einstaklings og hins vegar til

Lesa meira »